Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 19
Ef raen.ii
og loar £
hafa nó<5 sildarrúTÖl ,nia þo gjarnan
3em hey eru sérstaklega hrakin eða
oitfc kg af síldana.icli á raóti tveira kg af
aheralu á
ra;
^ W 4..-L -CA. aUWUJL UVV-.-L,-..l
iierzlu á það,að einmitt með hrokfcura heyjura og s
hjölið sá besti fóðurbæt.ir,sem við getum fengið.
nota nokkuð meira af því,
ornuð,tel óg rétt að^gefa
mais.Eg vil leggja sérstakr
keramdum,e r sí1dar-
Auk pess að fullnægja
eru. stei.nefnasnautt
og lítið sem ekkert
oliukökutegundum,en þau rayndast úr öðr
ins,og það skiftir því engu máli,hvort
01inkökurnar
ura
Enda eru
vita.Eg hefi
ofáanlegt.En kjarnfóðurblandani
bætiej
foður og .innihalda alls ekkert a:
af A.Aftur f móui er töluvert aí
öðrura efnura í me.ltingarfærum
u
éru
ninu 1)
$-efn.mi í suraura
búf ,jar
en sildarrajolið.Eg alit,'að i
af síldarmjöli., en þó einkum í
báðum þessum fóðurblöndunum sé ofl.itið
kjarnfóðri Mjólkurfélagsias.Margir bænd-
ur rounu ekki eiga^þess k<ost að fá heppilegra kjarnfoður en þe
blandanir,og er þá að sjálfsögðu ekki um annað aö gera en kau
Þorir
essa.r
kaupa þær.
Guðmundsscn.
Lokræsin-öndunarfæri jarðvegsins.
Það vita fles-tir,að öndunin er eitt af frumskilyrðum lífsins,bæði
fyrir þurtir og dýr.En hitt munu færri athuga,að öndun-loftskifti-^er
einnig nauðsynleg fyrir jarðveginn,ti.l þess að hann geti talist góður
vuxtarbeður fyrir æðri nytjajurtir.í jarðveginum rayndast ávalt mikið
af kolsýru(C02) fyrir starfsemi gerla,öndun jurtarota og annara efna-
breytinga,en jafnhliða minnkar surefnið.Kolsyran getur arðið fleiri
% í jarðloftinu,jafnvel allt uppí 2^ %,í stað þess að him í andrúms-
loftinu ekki-er nema um 0,o4 %.pg súrefnið getur mihnkað niður^í lo%
eða meira í stað 21 % í venjuléu andrúmslofti.Þefcta mi.kla kolsýrumagn
jar.ðloftsins er að sumn leyti- hentugt,því að kolsýran starfar rnjö^
að því,í sambandi við vatn,að leysa upp ýms torleyst efnasarabönd í
jarðveginura og gera þau notliæf fyrir jurtirn&r.En hinsvegar er það
þó skaðlegt,ef súrefnið minnkar ura of.í fyrsta lagi er það nauðsyn-
legt vegna öndunar jurtarótanna.í öðru/iagi er það mikilvægt skilyrði
fyrir gerlastarfsemi í jarðvegiiium,en án gerlanna væri jarðvegurinn
ohæfur gróðrarbeður fyrir jurtirnar.Gerlarnir annast þannig u mcld-
myndunina að miklu leyti-breyta dauðura jurtum og dýrum í jarðveg.
^eir' valda ýmsum nytsöraum efnabreytingum öðrura. og það er talið eitt
af höfuðeinkennum á frjósömum. jarðvegi,að í honura bróist fjöloreytfc
gerlalíf.í þriðja lagi tekur surefnið beinan þátt í ýmsum mikilvagura
efnabreytingum jarðvegsins.Það er því rajög mikilvægt,að loftskifti í
jarðvegi sé svo ört,að súrefnisvöntun dragi ekki verúlega úr þeirri
starfsemi^og þeim efnabreytingum,som hér að framan var drepið á.Það
vill nu l.íka svo(vel til,að natturan sjálf sór fyr.ir hinu nauðsynleg-
asta loftskifti i jarðveginum,þar sem ræktunin annars er særoileg.
i..Legar rignir aýþurra jörð,fyllir vatnið holur jarðvegsins op
rekur loftið þaóan á braut,en þegar vatnið gufar upp aftur eða sigur
niðux* þrýstist nýtt andrúrasloft niður í þær og fyllir þær.
2.Þega.r jarðloftið er heitara en andruro.sloftið stígur þaö upp,cn
hið^síðarnefnda fyllir jarðvegshoiurnar þega.r jarðloftið kólnar.
3-Vegna ólikra efnasamsetningar í jarðlofti og andrúmslofti á sér
stað nokkurt gagnstreymi efna,einkum súrefnis.
Her skulu bessi atriði ekki tekin nánar til athugunar.En óg vil
benda a eitt eða tvö atriði enn,sem háfa býðingu fyrir loftskiftið í
Oarðveginum.