Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 54

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 54
52 2. Hýrækt." “'' Að vel.ja land til nýræktar er ekki vandalaust. Þarf ~bæði að taka tillit til gæcfa ýarðvegsins og'hvar og hvernig landið liggur. Bezta^ nýræktarlandið er algroið valllend.í?har sem aðalgróðurinn eru góð tún" . grös,t.d. sveifgrös,tunvirigull og Imgresi.En sé mikið af snarrót, sauðvingli,hærum,]þursaskeggi o.fl. ber það vott um lakari jarðveg. 3ama er að segja,ef gróðurlaus flög eru hingað og þangað,og sé mikið af þeim-flagmoar-er jarðvegurinn jafnaðarlega mjög 1é1egur.Myrarjöro er næstbezta nýræktarlandið.Hún þarf oft mikla framræslu og er .þvíý ' dýrari í byrgun,en þar má ef til vill gera beztu og^varanlegustu túniti ef rétt er að farið.í lakaöta flokki koma svo flagmóar,holt og melar. Sérstaklega ber að-varast flagmóana,]?ví að^þeir eruýöTt girnlTegir*TiX jarðvinnslu og á því hafa margir flaskað sér til stór skáða.Venjiilegaf efnagreiningar gefa litlar upplýsingar^um frjósemi jarðvegs.í því til- liti græðir maður meira á að athuga gróðurinn,dýpt og eðlisástand. raoldar o.fl.Bezt er að nýræktin liggi sem næst gamla túninu.En sé völ á betra landi í nokkurri fjarlægð,getur verið rett að taka það. Ar " ’ ^ ■* .Ræktunaraðferðin. Ven.julega mun vera srjálf sagt^að nota saðsléttu.Húnþgefúr mesía uppskeru og er sæmilega arðviss,ef rétt er acTTarlcj.En hun þolir ver mistök en aðrar ræktunaraðferðir. í túnum og goðura valllendismóum getur því stundum verið réttmætt að nota græði- slettu.Þaks1éttunnar verður hér að engu getið.HÚn er alltof dýr og virmufrek og getur aðeins komið til mala sem ígripavinna^x smaum stíl. , Jarðvinnslan.Við græðisléttur þarf að vinna landið á sem styztum tima,t.d. ~éinu vori eða hausti og vori.Standi vinnslan yfir í fleiri ár,eyðileggst miki.ð af gi*óðri og landið grær illa og^séint upp.SÓ plægt,á að gera það grunnt,en bezt^er að herfa með góðu .rótherfi og diskherfi.Þurfi að færa til skal sá í skellurnar grasfræi.Eftir að aburður er borinn 1 og herfaður niður,skal valta yfir flagið. Við saðsléttur er bezt að vinnslan standi yfir í nokkur áx'.Her á landi eru sums staðar ræktaðir hafrar eitt ár,áður en grasfræi er sáð.Er ’þess einkum nauðsyn^á seigri mýrarjörð og mun svara kostnaði par,sem menn geta notfært sér hafragrasið vel,t.d, súrsað^það.En sé vandað til jarð" vinnslu getur það lánast vel að sá grasfi’æi á fyrsta ári. Landið er vanalega plægt og herfað.Jafnhliða plægingunni er gott að kasta til i þvi.SÍðan er gafnað til með hestareku,ef ójöfnur eru miklar,en ella rneð trógrind,sein slegin er saman úr trjám eða plönkum um 3 m a lengd og 1,5-2 m á breidd;Fyæir hana^þarf að beita'^-4 hestum og standa svo einn eða tveir menn á,þar sem hávaðar eru,en 'létta sér af í lautum.Grindin mylur um leið.Til þess að hún vinni ve.l,parf flag- ið að vera nokkuð purrt.Eftir jöfnun með grind er borið í flagið,helzt buf^jaraburður,7o-loo kerruhlöss á dagsl. hað parf áð möka vei ur honum (smatt^ og herfa niður með diskherí'i samstundis. Saðvörixr.Þegar höfrum er sáð' eingongu,parf af peim 2oo-24o kg á ha .’1 5n se þeim sáð með grasfræi-skjólsáð- er ekki^ráðlegt að sa meiru en 75~9o kg^af höftum,minna^ef mikið er borið á.Seu hafrarnir mjög þettir og stórir draga^þeir úr vexti grasfræsins og parf pá helzt > sla-,pa^á. miðju sumri.Á síðari árum eru mai'gir fai’nir að sá grasfræi an sk.jolsaðs og tel ég það almennt réttara. Hafra þarf alltaf að herfa vel niður.Áf grasfræi mun^purfa minnst 4o kg á’ ha,par sem enginn gróö- ur er fyrir,sem treysta má á.Þegar pví er sað,er tekið lltið af pví x einu milli priggja fingra og stráð sem jafnast yfir,bezt að fara 2-3 umferðir yfir flagið.Se f.ræio herfað niður gerist það bezt með lítiö skekktu diskherfi og svo valtað á eftir,en pað lánast einnig vel að valta það eingöngu niður,einkum ef jarðvegur er myldinn.Bezt er að sá snemma vors og fæst pá nokkur uppskera samsumai’s, en b.itt hefir einnig lanast vel að sa seinni hluta sumars. Iiirðing nýræktar.Beit er mjög skaðleg,einkum á vorin meðan nýrækt- in eryung.Likt ma segja um alla umferð.Serstaklega gildir petta um saðslettur.Fyrstu arin þarf að valta nýræktina,helzt árlega.Það heldur henni slettri og þrýstir jarðveginum saman,ef hami^hefir lyftst upp af völdum frosts.Ef borinn er á búfjáráburöur fyrstu árin,parf aö sloða- draga harrn með varasemi,svo að grasrótin skemmist ekki.Sauðatað parf helzt að mala.Ef illgresi kemur í nýrækt,og ]pað er ekki óalgengt,að^ pað kémur með^aburðinum:,er vandalaust að útrjmia pvi strax á fyrsta árí lfle^b^riða^ slo bað nogu oft.láta pað aldrei vaxa að ráði.Ef vel hefir verio a,parr suunaum að slá pað 4-6 sinnum á ári. Hæfileg stærð a hestvalta mrxn vera um 12o cm á lengd og 7o cm í þvermal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.