Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 38

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 38
36 sem framleidd er með búfjárræktinni (mjólk,smóör,k,3Öt,egg o.s.fr.). Rannsóknir hafa sýnt,að oft er náið samhengi með fjöre'fnamagni-fóðurs ins og^fjörefnamagni búfjárafuröanna.^ NÚ skal skýrt nokkuð frá hinum býðingarmestu fjörefnum,hverju f.yrir sig.Það er ekki mikils virði að gefa upplýsingar um f jorefnm í einu lagi,og er'pað bó-bví miður-óft gert 1 ritum og ræöum,sem eiga að vera aðgehgileg fyrir almenning.Hér er tuh að ræða mjog ólík efni,bæði hvað býð.ingu snertir og eins að pví leyti,hvar bau finnast. Sömuleiðis er það mjcg mismunandi,hve viðkvæm þau eru og hve vel.bau þola geymslu.Þaö skiftir miklu máli,að menn viti,hvaða fjörefni er þýðingarmest að varðveita,og er þá nauðsynlegt,að tekið sé tillit til þess við verkun,hirðingu og alla meðferð foðurtegundanna. Fjörefnafræðin er kornung vísindagrein.Enginn hafði hugmynd. um, að fjörefni væru til,fyr en ár_iöl897»oð menn urðu^eins af þeim varir. Hið næsta var uppgötvað 19o7 og það þriðja 1912.NÚ sem stendur þekkja menn a.m.k. 6 mismunahdi fjörefni.Þeim er skipaö i tvo flokka.Annars vegar eru þau í'jörefnijsem leysast upp^í feiti og^líkjast henni aö ýmsu leyti.Eru þau þrju og venjulega táknuö með bókstöfunum A ,D og. 1 E.Hin fjörefnin BI,BXT og C eru óleysanleg í feiti,en leysanleg í vatni. A-fjörefnið virðist hafa mjcg' mikla býðingu fyrir vöxt og^þroska ungviðis.Vöntún þess háir vexti og framförum hinna ungu dýra,þó að fóðx*ið að öðru leyti sé mjög gott og f jöl'breytt.Oft er þessu samfara illkynjuð augnveiki,sem getur^valdið blindu.Skortur A-fjörefnis er einnig hættulegyr fullorðnu búfé.Getur hann vaiStðmótstöðu beirra gegn ýmsum sjúkdómum,gert þau næmari fyrir þeim og ef til vill dreg- ið úr frjósémi þeirra. Allt grænfoður hefir í sér fólgið mikið af#A-fjörefni.Enda raynd- ast það í^hinum grænu jurtahlutum fyrir áhrif sólarljóssins.Það safn- ast ekki í fræin,og þessvegna er lítið sem ekkert af því í kcrni,olíu- •fræjum eða olíukökum.í gulrófum er þó nokkuð af því,en lítið semnkk- ert í kartöflum.í votheyi getur verið mikic af því,einkum ef verkunin er >annig,að hinn græni litur jurtanna hefir haldið ser.í nurrheyi er oft töluvert af A-fjörefni,en mjög fer það^eftir verkuniimi.Ef hey- ið er grænt o^ vel verkað,mun óhætt að gera.ráð fyrir allmiklu af A- fjörefni 1 þvi,en ef heyið hrast nokkuð að ráöi,þann.ig að gracni lit- urinn hverfer hætt vio,að það innihaldi lítið sem ekkert af þessu verðmæta efni.í lýsi og síldarmjöli er mjög mikið af A-fjörefni.Enn- fremur í smjör'feiti,en þó því aoeins,að ekki hafi verið skortur .á því í fóðri kúnna. A-fjörefnið þolir úlla úhrif súrefnis.bessvegnu getur það skemmst og jafnvel eyðilagst í f óðurtegundum, sem 2pft..leikur um. í la.ngan tíma. Þetta er v.afalaust orsök þess,að lítif^^Íámí1 %ví í krökt’u heyi. D-fjörefnið hefir mjög mikla þýðingu fyrir beinmyndímina og get- ur komið í veg fyrir og læknað beinkrcm.bað fylgir vanalega A-fjor- efninu og finnst þessvegna í sömu fóðurtegundum og bað,t.d.grænfóðri, vel verkuðu heyi,mjólk,mjólkurfeiti,lýsi og síldarmjöli.D-fjörefnið er bo ekki nær því eins utgrngttog A.Vegna þess að beinmyndun á sér einlcumýstað,meðan dýrin eru að vaxa og þroskast,verður D-fjcrefnið fyrst og fremst nauðsynlegt fvrir ungviði.Beinkröm getur þo,e.ins og knnnugt er,komið^fram einnig hjá fullorðnum dýrum,og þessvegna ex- nauósynlegt,að fóður búfjárins yfirleitt innilialdi D-f jörefni. Annars^er bað margt,sem hefir áhrif á beinmyndunina.Má þ.ar fyrst nefna,hve býðingarmikið er,að í fóðrinu séu hin nauðsynlegu steinefni. Gildir þetta einkum kalk og fosforsýru,og þurfa þau efni a<) vera til staðar í hæfilegum hlutföllum.En jafnvel þott steinefnin seu nokkuð af skornum skammti og hlutföllin milli kalks og^fosforsýru*ekki sem heppilegust,virðist D-fjörefnið geta bætt úr því^og séð uí'cbeinmynd- unin verði eðlileg og heilbrigð.Þa hefir sólarljósið mikla þýðingu’ fyrir_beinmyndunina.Þetta er skýrt á þann veg,að efnið ergosterin,' sem finnst í húðfeiti,breytist:í D-fjörefni fyrir álirif solarijóssins. Það kemnr alloft fyrir,að nytháar mjólkurkýr fá beinbýki.Þetta mun^stafa af því,hve miklu af steinefnum þær þurfa að skila í mjólk- inniFoðrið er þá^ekki alltaf^þannig,að það geti fulinægt bessuiii þörf- um.Taka kyrna.r þá steinefni úr beinum smum til mjólkurframleiðslunn- yr.Það^er talið mjög senniíegt,að D-fjorefnið geti liaft lieppileg ahrif a.hagnýtingu steinefnanna við mjólkurmyndun og þannig komið í V9S fyrir,að kyx-ner eyöi beinum sínum og sýkist af beinsýki. Þetta er þo eigi fullrannsakað ruál enn sem komið er,en hvað sem því líður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.