Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 46

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 46
notum,að ^essum fyrirmælum sé fr.amfylgt.Vel hafa þótt reynast ka:nf6rx áburðir, serstaklega Jjegar búið 'er að vi.nna bug á mestú^bolgunni með heitum bökstrum.Áburðurinn, sem ég nota mest við ,júgurbólgu, er þannig samsettur:l hluti kamfóra,lhluti salmícak og 8 hlutar olivenolía (RpsCamghorae 2o ,Solutionis Ammoni^'ci 2o. 01. Olivae 16o. ). Áburði 'þess- um or'núið vel en þó gætiloga á hinn bólgna júgurhluta 2var á dag.í júgrinu myndast efni,sem vex'ka á móti gorlunum og eitri þeirra,og er sagt,að kamfóra styrki þessa starfsemi júgursmns.Sé júgúrbólgan orð- in gömul og^herzli eða þrimlar kmmnir í. jugrþð,þá erc gott að nudda" það úr kamfórusráyrsium og joðsmyrslum blönduðum saman til helminga (Ungv.Camph. og Ungv.Jodi aa). ^SÚ^aðferð hefir stundum verið nqtuðjað dásla gerildrepandi lyfj.um inn í júgrið.Þau lyf,sem notuð hafa verið með beztum árangri,eru: Rivanol,Uberasan,Chinosol o.fl.Lyf þessi eru notuð í mikilli þynningu Rivanol 1 : looo og Chinosol 1:loooo.Þessar upplausnir cru hitaðar upp í blóðhita(38-39°) og síðan látnar renna inní júgrið úr glerhylká r.gegnum mjóa gummíslongu,en á enda hennar er mjólkurpípa.Ekki^er mjólkað úr júgrinu fyr en eftir 12 kltíma.Þo að aðferð þessi se notuð, er samt ekki gengið fram hjá hinum tíðu mjöltum^a eftir),ennfremur er ráðlagt að nota júguráburð.Menn greinir noklcuð a um þaö,hversu öru^g þessi aðferð se,til þess^að lækna júgurbólgu,en vist er um það,að i mörgxim tilfellum hefir hún gefist vel. Ef kýrin er lystardauf og hægðir harðar^þa er nauðsynlegt að gef' Gla.ubersalt(sulf .natric. ) ,1/2 kg á dag,gefið í fernu lagi 4.hver ja^klsi Það er sama má.li að gegna im: júgurbólgu og svo marga aðra^sjuk- dóma,að mjög er r.auðsynlegt að lækning sé viðhöfð í tima.Ber.þa ser- staklega að q.fhuga,að tíðar mjaltir seu viðhafðar sTrax og bolgunnar verður vart ófeynemtir bakstrár. Ábúrður og nudá ~!Eömur seinna. 3e' jugur- DÓIga tekm pessúm LoEum' í 'byr jur:,þá tekst oft að _ lækna^Eána^a otru- lega skömmum tíma,sé hún ekki þeim mun illk^rrijaðri.Að visu ixður nokk" ur tími,þangað til mjólkiri nær sinni eðlilegu samsetningu,þo að..bolg- an sé horfin,Að öðrum kosti^ef ekki er h.irt__um sjukdominn,og þeim reglum ekki frsmfylgt,sem her hefir verið getið,þa getur svo farið, að örðugt eða jafnvel ómögulegt verði að lækna^jugrið.Þo að bolgpn hverfi að lokum úr júgrinu,þá finnast oft í því merki hennar sein^ þrimlar eða herzli.Er slíkúm júgrum hætt við_að bolgna, að nyju^aorsta^ lega f^rst eftir burðinn. __ , Júgurbólga er venjulega ekkiT mjög\ smftandi. ei\ getur þo borist ur einni ku í aðra í sama fjósi,ef hreiniætis' er lítzfc^gætt.Til eru teg- undir júgurbólgu, sern eru. mjög smit.andL.Úr hiruin sjúka jugurhluta. skal alltaf mjólka í sórstakt'^ílát ,og floygja m,jólkinni;aldrei ma mjojka skemnida mjólk niður í flórinnlHln. s ju£a ku skaT "mjoTkuð'~~seinast, og_ er þá heilbrigði hluti ^ ’júgúrúins újolkaðu.r)fyrst, en sa sjuki a'eftir. Til þess að kýú sýkist ekki/af júgurbólgú,þarf að gæta hrein- , lætis í fjósum,hirðing kúnna þarf að vera gójr og/sérstaká aherzlu þarf að leggja á Úreinlæti við mjaltir. > ~ Ásgeir Þ. ólafsson ■ dýralæknir'. Búreikningafélag. Á árurrum 1^29-1931 tók undirritaður saman form fyrir búreikninga* Voru þau^gefin út af BÚnaðarfólagi ís&ands 1932.Sýnishorn af þein^ asamt-skýringum var/ gefið út í serprentun,er kon x BÚnaðarritinu árið eftir (1933) > en^aukl þess' voru sérprentuö .reikningaform í stærra broti til innfærslu búreijcninga.Eru það fyrstu búreikningaformin í heild, sem þannig koma út'hér a landi. IJra aramótin 1932-1953 voru form þessi send nokkrum mönnum(bændum) víðsvegar un land,þeir beðnir að færa í þau bureikninga sína og senda B.í.^gegn lítilli þóknun.Var þetta bæði gert til þesa að reyna formin og fá hagfræðilegar upplýsingar um bú- skapinn.í sama tilgangi stofnaði ég vorið 1953 búreikningafélag í Andakilshrex-pi Borgarfirði og fékk til þess nokkurn' tilstyrk frá E.Í.. 1 pessu bureikningafélagi dru lo bændur,og mun petta vera fyrsta bú- reikningafelagið a landinu. Bændur pessir annas’t sjálfir allar dagleg< ar færslur,en eg leiðbeini þeim við pað og geri reikningana upp.Þetta rey.iist agætlega.Bændur konast flgótt á lag með að færa rótt.Mun síð- ar vcrða sagt fra pessu nánar og'arangri bureikninganna,! ptssu riti. Gúðmundur Jonsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.