Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 52

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 52
5o + maísjOg í vetur(l932) liefir þessi^verðmunur verið ennþá meiri eða; 8-lo aurar pr. fóðureiningr '..Augljóst er,að þessi munur hefir tals- verða f járhagslega býðinguj-þar sem mikið er notað af kjarnfóðri. ( Síldarmjöl og^maxs eru því,eins og sakir st.anda, langodyrast af þvi kjarní'ðri,sem ráðlegt er fyrir bændur að nota handa kura sínom,og inh' flutningur^á olíukökum er óparfur að mestu.Það er ekki ástæða til að kaupa maníókamjöl,nema það sé ódýrara. en maísinn,og jpannig var verð- lagi háttað þegar b®ssar tilraunir'hófust.Þa var manioka 4-5. aururn^ ódyrara pr. kg en maís.Á síðastliðnu^hausti^var var verðmunurinn lít- ill sem enginn,enda-er maníóka^ekki á boðstólum hér á landi sem stend^ Hæfilegt er að gefa kúra þrjú kg aö maís á móti einu kg af síldar- mjöli.FÓðurblöndunin verður ba,undir langflestum kringumstæðum,hæfi- lega eggjahvíturik.Ef maíóka er notað,verður að gefa hlutfallsíega meira af síldarmjolihu,vegna þess hve eggjahvítusnautt maníokafóðrið ■ er* . ÞÓrir Guðmundsson. B,. Útlendár tilraunir. , ; l.Spirun kartafla. Eftirfarandi sýnir árangur af tilraun gerðri 'a norsku tilraunastöðinni Vbll,er 1-iggur á sömu breiddargráðu og stiö- urhluti íslands,árið 1919.ToTúrnar giída kg hkg(loo kg) pr. ha. Allar spirur rifnar 'af kartöflunni 265 hkg uppsk. - ,nema ein 3^o Kartöflum skift í 4 hluta,hver með spíru 55o Smahlutar af kartöflum-1 cmf- með spiru sett strax 285 - ' ■ - - -sett eftir 3 d. 185 Ein þykk spxra sett niður 15o - Ein þunn - 8? - Tilraunin sýnir,hversu mikilvægt það er spírurnar^rifni ekki af kartöfunum við niðursetningu.Þurfi að flytja spírað útsæði milli íláta verður það^að gerast með varasemi.Spírur einar saman gefa litla^upp- skeru,en þó nokkra,en ekki mun það borga sig að nota þær fyrir útsæði* Eftirfarandi tölur frá Voll(1922-1928) syna,að ekki aðeins upp- skerumagn kartafla eykst við spírun heldur einnig þurrefnismagn þeirra Spirað úrsæði gaf pr. ha 357 hkg kartölur með 2o,2 % þurrefni. óspírað - 294 - - - 19,1 - 2.Hyir vagnar.í Þyzkalandi hafa nýlega komið fram nýjar gerðir af f jórh^jóluðum vognum,sem að ýmsu leyti virðast hafa kosti fram yfir þa,sem tiðkast hafa.Heíztu^breytingar eru þessar: a. Vagnarnir gerðir úr járni eingöngu og því sterkiiu b. Vagnarnir lægri(grindin liggur neðar) en breiðarijþví auðveld- ara að láta á þá og taka af þeim og þeir- eru stöðugri a ójöfnu landi. HlassiðfmBr aðeins fram að framhjólum,en þeim mun lengra aftur fyrir afturhjol..Verður því auðveldara að snúa þeim.^ c. A framhjólunum er samskonar útbúnaður og á. franhjólum bifreiða. Er þvi lettara að snúa þeim og hægt að fara 1 krappari hringi. d. Hjolin^hafa verið^reynd með margskonar gerðum.Stálhjói reynast betur en trehjol með járnhring eins og venjulegt er.Hjól með loft- gummi eru agæt a lausum jarðvegi-sandi.Og loks hefir .það verið reynt að_hafa afturhjólin 2 hvoru megin og keðju á milli^þeirra álíka og á snjobil og virðist það vera bezt-gefa léttastan drátt. Þessir vagnar hafa ekki enn^fengið mikla útbreiðslu á Norðurlþndum, en astæða er til að reyna þá hér á landi. 5.Tætari.í.Danmörku hafa verið smíðaðir sérstakir tætarar,sem festa ma aftan í dráttarvél.Vinna þeir á líkan hátt og þúfnabanar. Tætarar þessir eru þannig gerðir,að mörgum bognum hnífum(líkt og á þufnabana) er fest a sívalning,en honum er snuið af dráttarvélinni, sem cr Eordson. Ári-ð 1931 var verkfæri þetta reynt á mýrarjörð í Danmörku(Store Vildmose) og gafst vel.Oliueyðsla' var um 5 1 á klst. eða rumlega það^og farið var yfir nær því 0,2 ha á klst. Hr'aðinn var 0,56 m a sek. Her er urn verkfæri^að ræða,sem reyna þyrfti hér á landi og verður ekkert um það spáð,hvernig gefast muni,en nauðsyn- legt er okkur að hafa vakandi auga á öllum nýjungirn á sviði verkfæra og alveg 3erstaklega hvað snertir jarðvinnsluverkfæri.' er uÞað er^leitt,hversu verkfæratilraunanefnd •Bunaðarfólags íslands aðgerðarlítil hin síðari ár.Verkefni hennar orU bó nóg.Her liefir verið drepið a tvö þeirra,sem þó ef til vill ekki eru meðal þeirra. mikilvægustu. „ , Guðmundur Jonsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.