Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 28

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 28
Hitastig mjólkur Inni við Úti viö í snjó við í vatni gráöur C. 3° «- 2C 4- 2° 41/2° Við byrjun tilr. 28 28 25 28 Eftir 1 klst. 85 23 22/2 13/2 2 - 23 19 1 141/2 9 - 21 16 7 4 - l91/2 ' I31/2 12/2 6/2 5 - 18 12 ir 5 - 6 - 161/2 lo1/2 lo 4/2 - 7 - 15 9/2 . 19 4/2 í vatni er mjolkin strax eftir 3 klst. vel kæld,en í snjc eöa uti í frosti er kælingin ekki orðin við*-unandi eftir 7 kist. Þetta dæmi sýnir greinilega,að kæling í vatni,er iielst ,-kalt/að sfaðaidri,er sú eina kæling,sem er vióunandi og fullnægir þeira kröfúm,seid gerðaer til kælingár,að tef,ja fjölgun gerlanna og tryggja þar með mjólk í fyrsta flokká.. Eg lié'f’i hér að framan gert grein fyrir því. ,að uudir venjulegum kringumstæðum er eigi h&gt aö framle.,iða mjólk- gerlalaus.a, en það er kleift að talonarka gerlaf jölaann, svo^ að mjólkin verði l.fio'kks. Fyrsta flokks mjólk er^aðeins sú mjólk,sem er gerlalíti1,bragð- góð og hreih.Til uess að mjólkin veröi þannig,þarf mjó1kurframléio- andinn áð' hafa vakandi auga á þessum aðalatriðmcu ■l.Heilbrigði kúnna. 2.Elanda eigi ijijólk. úr v-eikum kúm saman við aðraþajolk. 3*Forúast að lata :fólk,sem hefir innvortis^eða útvortis sjúkdom, sem er smitandi ,.koma núlægt.. meðhöndlún 'mjólkar. 4-rFÓðra kýrnar þannig,að meiting þeirra sé í.lagi. 5.Haldn kúnurn og fjósunum hreinum". # - é.Fyrir mjaltir að þurrka júgur og læri kúnna með hreinum deigum klút. 7.1vo og þurrka hendur fyri.r mjaltir. _ < < 8. Hrelnsa^öll mjólkurílát vel og yfirieitt hreiníæti x hvívetna. 9. Kæla mjólkina að^mjöltum loknum". . Fyrsta flokks mjólk tryggir fyrsta flokks vörur,sem gefa hæst verö,auknar tekjúr,bætta afkomu. Sigurður^ Guðbrandsson mjolkurbússt.jóri í Borgarnesi. VÓlmjaltir ~ handmjaltir. Hin^síðari ár hafa mjaltavélar verið notaðar nokkuð á hinum stærri kúabúum hér á landi,Hotkun þeirra hefir gefist mjög misjafn- lega,sums staðar' eru.menn sæmilega_ánægðir með þær,en annars staðar hafa þær algerlegájverið lagðar a hilluna,aðallega vegna þess að talið var,að með vélanjöltunum fengist miklu rnirmi mjolk on með handmjöltum. • - Hér á landi hafa ekki verið gerðar néinar tilraunir' meo sanan- burð á..handmjöltum og vélmjöltum. En í Darmiörku standa nú yfir rann- sóknir^á þessu atr*iði,og hafa skýrslur verið birtar um nokkrar þeirra Skal. hér greint frá helztu niourstöðum þessara tilrauna,sírmkvæmu áðurnefndum skýrslum.' Aðaltilgangur rannsóknanna var að skýra áhrif vélmjaita á nythæð kúnna,samanborið við handmjaltir.Ennfremur voru gerðar nokkrar athug- anir viðvíkjandi gerlafjölda^í mjólkinni. Tilraunirnar voru gerðar á storum búgarði.4o haustbærum kúm,þar á meðal 12 fyrsta kálfs kvígum,var skift í 4 jafna flokka. Allan til.raunatímanntsen var 24 vikur eða 168 dagar,voru 2 flokk- ar íiandmjaltaðir og 2 velmjáltaðir,þó þannig að annar flokkurinn,sem á undirbixningsskoiði var handmjaltaður,var mjólkaður rceð vélum ó. tilraunaskeiði, og einn'ig' var annar f lokkurinn, sem vólmjólkaður var á undirbuningsskeiði,‘handmjólkaður á tilraunaskeiði. Eftirfarandi tafla gefur gott yfirlit yfir fyr'irkomulag tilraun, arina:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.