Búfræðingurinn - 01.01.1934, Síða 28

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Síða 28
Hitastig mjólkur Inni við Úti viö í snjó við í vatni gráöur C. 3° «- 2C 4- 2° 41/2° Við byrjun tilr. 28 28 25 28 Eftir 1 klst. 85 23 22/2 13/2 2 - 23 19 1 141/2 9 - 21 16 7 4 - l91/2 ' I31/2 12/2 6/2 5 - 18 12 ir 5 - 6 - 161/2 lo1/2 lo 4/2 - 7 - 15 9/2 . 19 4/2 í vatni er mjolkin strax eftir 3 klst. vel kæld,en í snjc eöa uti í frosti er kælingin ekki orðin við*-unandi eftir 7 kist. Þetta dæmi sýnir greinilega,að kæling í vatni,er iielst ,-kalt/að sfaðaidri,er sú eina kæling,sem er vióunandi og fullnægir þeira kröfúm,seid gerðaer til kælingár,að tef,ja fjölgun gerlanna og tryggja þar með mjólk í fyrsta flokká.. Eg lié'f’i hér að framan gert grein fyrir því. ,að uudir venjulegum kringumstæðum er eigi h&gt aö framle.,iða mjólk- gerlalaus.a, en það er kleift að talonarka gerlaf jölaann, svo^ að mjólkin verði l.fio'kks. Fyrsta flokks mjólk er^aðeins sú mjólk,sem er gerlalíti1,bragð- góð og hreih.Til uess að mjólkin veröi þannig,þarf mjó1kurframléio- andinn áð' hafa vakandi auga á þessum aðalatriðmcu ■l.Heilbrigði kúnna. 2.Elanda eigi ijijólk. úr v-eikum kúm saman við aðraþajolk. 3*Forúast að lata :fólk,sem hefir innvortis^eða útvortis sjúkdom, sem er smitandi ,.koma núlægt.. meðhöndlún 'mjólkar. 4-rFÓðra kýrnar þannig,að meiting þeirra sé í.lagi. 5.Haldn kúnurn og fjósunum hreinum". # - é.Fyrir mjaltir að þurrka júgur og læri kúnna með hreinum deigum klút. 7.1vo og þurrka hendur fyri.r mjaltir. _ < < 8. Hrelnsa^öll mjólkurílát vel og yfirieitt hreiníæti x hvívetna. 9. Kæla mjólkina að^mjöltum loknum". . Fyrsta flokks mjólk tryggir fyrsta flokks vörur,sem gefa hæst verö,auknar tekjúr,bætta afkomu. Sigurður^ Guðbrandsson mjolkurbússt.jóri í Borgarnesi. VÓlmjaltir ~ handmjaltir. Hin^síðari ár hafa mjaltavélar verið notaðar nokkuð á hinum stærri kúabúum hér á landi,Hotkun þeirra hefir gefist mjög misjafn- lega,sums staðar' eru.menn sæmilega_ánægðir með þær,en annars staðar hafa þær algerlegájverið lagðar a hilluna,aðallega vegna þess að talið var,að með vélanjöltunum fengist miklu rnirmi mjolk on með handmjöltum. • - Hér á landi hafa ekki verið gerðar néinar tilraunir' meo sanan- burð á..handmjöltum og vélmjöltum. En í Darmiörku standa nú yfir rann- sóknir^á þessu atr*iði,og hafa skýrslur verið birtar um nokkrar þeirra Skal. hér greint frá helztu niourstöðum þessara tilrauna,sírmkvæmu áðurnefndum skýrslum.' Aðaltilgangur rannsóknanna var að skýra áhrif vélmjaita á nythæð kúnna,samanborið við handmjaltir.Ennfremur voru gerðar nokkrar athug- anir viðvíkjandi gerlafjölda^í mjólkinni. Tilraunirnar voru gerðar á storum búgarði.4o haustbærum kúm,þar á meðal 12 fyrsta kálfs kvígum,var skift í 4 jafna flokka. Allan til.raunatímanntsen var 24 vikur eða 168 dagar,voru 2 flokk- ar íiandmjaltaðir og 2 velmjáltaðir,þó þannig að annar flokkurinn,sem á undirbixningsskoiði var handmjaltaður,var mjólkaður rceð vélum ó. tilraunaskeiði, og einn'ig' var annar f lokkurinn, sem vólmjólkaður var á undirbuningsskeiði,‘handmjólkaður á tilraunaskeiði. Eftirfarandi tafla gefur gott yfirlit yfir fyr'irkomulag tilraun, arina:

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.