Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 53
51
Nokkrar hagnýtar leiðbeiningar.
i. Hér skulumgefnar nokkrar stuttorðar leiðbeininGar um ýraio-
•*-.eSt,er við kemur jarðrækt.
1. Framræsla.
Framræsla er alltof ví3a vanrækt hér á landi.Grasfræ keraur illa
UPP og eyðilegst fljótt,ef landið er of blautt og áburður kenur^að
litlura notura.Par sem tún eru mjög raklend,vex lítið af goðura foður-
durtum(raiðað við ræktað land),en mikið af störum,elftingu,hofsoley,
úyafnaklukku o.fl. af miður goðum jirrtum.Víða ættu menn að lata bað
^itja fyrir að ræsa fram v^tlend svæði í túnura sínura,fremur en að
^fhja sig út um mýrar og móa með nýræktina.Áður en farið er að^vinna
hyræktina os sá í hana fræi og áburði,verður ræktunarraaðurinn avalt
ae fullvissa sig ui’i pað,að hún se nægilega hurr.
Fraruræsla er gerð raeð opnura skuroura og löSræsura.
Opnir skurðir eru hentugri þar sem jarðvegur er rajög laus,þeir
leiða^betur búrt'u yfirbox’ðsvatn og ]?ar sem ura m.ikið vatn er að ræöa
D-d. úr mörgura lokræsura;þurfa lxtinn halla 1 : 5°° - Islooo eða rainna.
hokræsi leiða hetur vatn að yatri til undir klakarmra og sundur-
skera ekki yfirborð landsins til^óþæginda við vinnu.Þau þurfa talsverð-
halla eða ura l:2oo-3oo,nema pípuræsi,er þurfa rainni halla.
Bezt er við frararæslu a.ð nota Traaði opna skurói og iokræsi;opna
skupöi til þess að taka við yfi.rbo.rðsvatni og ræsavatni, en lokræsi
i’il þess að^þurrka milli opnu skuróanna.
Eftir^því' sera jarðvegurinn or raeira vatnsósa,dældottari og flatari
eftir því þurfa opnu skurðirnir að vera þóttari.Yfirléitt raun varla
^aðlegt að hafa spildur á mi.lli opinr±a skurða breiðari en 15o-2oo ra,
eh sum staðar þarf að fara niður í 4o-6o m.Millx lokræsa na oft hafa
15-25 mjmiðað við að þau séu l,lo-l,2o m djúp.har sera landið er hálf-
Phrrt og valllendiskennt,má ræsa gisnara.
Gpnu skurðirnir þurfa helzt að grafast ofan á fastan,grundvöll,en
öðrum kosti ekki grynnra en ixra l1/4 m.Flái þeirrá' 1 myrar jcrÖ', en
Vlð hana er aðalle^a miðað^hér,er vanalega nægur 1:3/4,stundura raá
ðafnvel fara ofan 1 l:/2,sé jarðvegur þéttur.Botnbreidd vanal.30 cm.
xfl.x2 + bothbr.= breiddin að ofan.Dæmi:Ðýpt 1,25 m,flái 1:3/4»
Detnbr.0,3o m. Breidd að ofan verður þá:l,25 x 3/4- x 2 + 0,3o.
Se dýptin l,o m. ,flái 1:3/4 og botnbr.0,3o m,þá er br.a.o. l,8o m
- 1,5 - , - 1*3/4 - - 0,3o -, - --------2,55 -
l,o-, - 1:1/2 - - 0,3o-,- - - -- l,3o-
•, ^Pegar land er þurrkað,þarf venjulega að grafa opna skurði ura
Pað a alla vegu(stundm aðeins 2 eða 3),til þess að varna rennsli inn
wAí & __j__5______ /__i_____5.__^______. i___ x t
u svæðið bæði ofanjarðar og í neðan$arðaræðum og til þess að leiða x
kaliU va-Pn' BokræsinC eða opnir þurrkskurðir) eru svo lögð þvert á aða
hgdJLann og^leiða þau vatnið ut 1 jaðarskurðina eða aðra opna skúrðl" a
^væoinu.Slik þverræsla sker betur fyrir vatnsæðar jarðvegsins en lang-
^sla.
Við gröft skurða er það einkum áríðandi að fláinn sé hæfilegur
,8 halli botnsins reglulegur.har sem liæðir eru,þarf^að grafa dypi'a og
skurðurinn þar að vera breiðari að ofan.Fyrir óvana menn er gott
0 hafa fláamát,og skal hér lýst raáti fyrir flaa 1:3/4.
, Tvær Tyslir eru negldar^saman þannig að þær myndi rett horn(9o°)
Qih a milli.Önnur fjölin sé að lengd 3/4 af hinni.hær gætu t.d. verið
_9..°6 Oo cm langar.Milli hinna frjalsu enda þeirra er nu negld ska-
Ool og er þa'myndaður þríhyrningur.Ofarlega í 80 cm fnölina er settur
^agli 05 um hann bundið spotta með steini eða járnbút 1 öðrum endanum.
e6ar mata skal flaann.,er skurðmátið sett þannig í hlið skurðarins,
j2 So cm fjölin er^lóðrett^spottinn segir til um þacOjþí^á. skáfjölin
?..Ge63a til urn fláann. Se landið ekki mjög mishæðétt,ne skurðurinn
mJog^iangUr xriá fá jafnan halla á skurðbotninn á eftirfarandi hátt:
, Dýpt skurðarins er akveðin í baða enda og þar bundnar þverspítur a
j^ongur í t.d. 15omhæð frá fyrirhuguðiora skurðbotni.SÍðan eru sigtaður
ý0- nokkrar þverspítur á stöngum þar á milli.Við grcftinn er^höfð I30
long f jöl og se öðrura enda hennar lialdið á skurótotn.inura,á^h.inn að
er“a 1 þverspíturnar.Beri hann fyrir ofan þær,þarf að grafa dýpra.
I skurði l,o-l,5 ra á dýpt^er lagt 8 my í dagsverkjen vanur,særni-
duglegur maður grefur í góðri myrar.jörð 16-2o a dag eða raeira.
j^'fi^að jafna út ruðningi,má ætTa manninura aö grafa og/jaina ut ruön-
n6u ur lo-14 m5 á dag.