Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 62
6o
Ingimundur sál.var óvenju listrænn,skrifaöi fagra rithönd og toikn-
aöi snildar vel.Hneigðist hugur hans urn tíma aö braut#listamannsins,
iiefði hann eflaust einnig þer skipað sæti sitt með prýði.Hin fau æfi-
atriði pessa unga búfræðings e.iga að vera ykkur til fyrirmyndar,þvi er
iians minnst^hér.Þegar hann kom heim af Hólaskóla byrjaöi^hann^a þvi^að
gera sér 1 ,jóst,hvaðyBfiftfti og gæti gert fyrir sveitina sina,siðan fekk
hann aðra til a'ð sjja það með ser-stofnaði felög-og loks var hann aðal-
krafturinn í að framkvæma hugs.jónir sínar.Þotta eigi ]pið lika_að gera,
en til þess þarf "vakándi ond” og "vinnandi" hönd" og það^atti Ingim.
Hann dó vuigur frá miklu en aðeins hálfnuðu starfi og n?ú heldur hann
áfram að þroskast I þeim andlega heimi,sem hann og við nckkrir af skól-
abræðrum hans ,ger<ðuiu oklcur svo mjög far um að kynnast, er við vorum^a
Hóum-.Hann dó ungur,en lífið hafði veitt^honum það bezta,sem það nefir
aö bjóda.Hann undi vi.ð bernskuleiki í góöura foreldrahúsum,lifði tvo
indæl'a vetur í skóla,naut góðrar eiginkonu og átti ótænandi ahuga,
vinnmgleði^og starfsþrótt meðan heilsa hans íeyföi.í raun og veru er
það þröngsýni að syrgja slíka menn.þótt 'einnig^mér verði það á.Við
eigum að reisa þeim minnisvarða meo því - að líkjast þeim.
Guðm. Jonsson.
Rit þetta á að koma út
vill meira.ef það
Orðsending.
einu sinrii á ári,mirmst
50-60 bls.,ef til
við bið;
.,<=0. Í.O.V selst vel.Það kostár- 3 kr. árg. og viljum vio oioja
kaupendur að greiða það sem fyrst eftir móttöku til annars hvors út-
gefendanna að Hvanneyri í Borgarfirði.Við heitúm á. alla áhugasama nenn
einkum búfræðinga,að styðja ritið með því að kaupa það,greiða .skilvís-
lega 'og útbreiðaeftir megni. Virðlagafyllst
Útgefendur.
G.J. og^Þ.G.
Guöm. Jónsson?
Sami ;
Sami ;
Sami ' ;
Sami ;
Þórir Guðmundss;.
Guðnunaur Jónss;
ÞÓrir Guðmundss;
Guðm.Jónsson ;
Sami • ;
Sig.Guðbrandss. :
Þórir Guðmundsa:
Guðm. Jonsson :
Þorir Guðmundss.:
Sami :
Ásgeir ólafsson:
Guðm. Jonsson :
Sarni ;
Sami :
Sami :
Þorir Guðmundss.:
Guðm. Jons.son :
Sami ?
Sami :
Sami • :
Sami :
Sami. :
Sami :
Sami :
Sami :
Útgefendur * :
Sfnisyfirlit.
Ávarp . bls.
Næturfrost vor og haust o.s.fr.
Grjótnám
Sprenging skurða
Jaröræsi
Lokræsapípur úr, tré
Nokkrar ofnagreiningar á heyi••*•• -
Lokræsi-öndunarfæri jarðvegsins
Eggj ahvítumagn. kjarnfóðurs
íburður -
Sáið grasfræi í ^ skurðhliðarnar.
Gerlarnir og mjélkin
Volmjaltir-handmjlatir. -
Áburðarþörf jarðvegs -
Einb lendingarn.tr . -
Fjörefni og fóðrun x r -
Nokkrir algengir s.júkdómar í mjolkur-
kum(Doði og jugurbolga).
Bureikningaf e.lag
Tilraunabalkur.’ A.Innl. tilraunir -
I.Jarðyrkjutilr,
II.Garðyrkjutilr.
lil. BÚf járræktartilr. -
B. Út* 1 endar t i 1 rauni.r-
Nokkrar hagnýtar leiðbeuningar
l.Framræsla
2. Nýrækt
3. Áburöur
4. Garðrækt
Frá Bændaskólanum á Hvanneyri
Kveðja ^ ' -
Ingimundur Tr. Magnúss.(dánnrminn.)-
Orðsending
Efnisyf irli.t' ð
1
3
Q
10
11
12
13
1?
19
21
22
23
26
28
33
35
39
.44,
45'
43
47
48
50
51
51
52
53
54
56
58
59
60
6o
h