Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 10

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 10
S.Beyking. Elzta ráðið gegn" næturfrosti, sgm rnenn vita til nö notað hafi verið,er reyking'.'Oft er það gott, se ganlir kveöa" sannast liér,]pví að Jpetta ráð er ennþá ekki aðeins það bezta, sem til er,lieXdur víða það eina^ sem svarar kostnaði og er f ramkvæmanlegt í “p.raktis''. Fyrir h.u.b. 2ooo arum segir Plinius,að reyking háfi verið notuð i Mið;jarðarhafs- löndu „um sem vörn gegn næturfrosti.Um 132o var franski vísindaraaður- inn Boussingoult um tíiaa x Suöur-Ameriku og segist hann hafa séð þetta ráð notað af’ Indiánum í Andesfjöllum.Sennilega hefir þó reyking ovíða verið jafn kerfisbundin og algeng og I Alpafjallahéruðum.Um 187o skrifar Br. H. Wallmann á þessa leið: '■'Þegar menn í Ober-Pinzqau buast við næturfrosti, er fyrirskipað að reykja.Kl.lo-ll á kvöldin or^þá hrin^t stórum klukkum einsog við eldsvoða.Bændurnir flykkjast útá akra sxna með eldsneyti og skömmu síðar má s.já, bál við bál og roykjarmökkurinn toygir sig yfir landið. Að skorast undan að reykja er refsivert.Ge tvísýnt voður or haföur líæturvörður.Sjái hann framá að frost muni koraa,gengur hami um þorpið bankar á allar dyr og kallars"Á faetur og reykiðM.Og nokkru síðar hringja kirkjuklukkurnar og allir^þjóta upp og kveikja 'bál á ökrunura'.’ Þarna er reyking fastur liður í búskapnum. Þoss er^getið hér að framan}að reykur dregur úr útgcislu.n líkt og ský,þótt í minni mælikvarða se(ha’ð eru hinir útrauðí nibageislir, sem eTnkum er hór um að. ræða.).Þetta má að vísu eiimig gora með glcri eða speglum,en það er ofdýrt,nema í smáum stíl,t.d. í vernifeitum. Til reykjaframleiðslu ma nota margskonar ofmi.í hepifáðarskýni (t.d. hylja sig fyrir’ óýinúnum) hefir verið nótaö: Fosfor,brennisteinssýringur,saltsýra,ammoníumklorid o.f1. .. Öll þe’ssi efni eru nokkuð dyr. Rauður f osf or er odyras|ur. 1 kg af honum. framleiðir urn 35oo m* af ró.yjj ’og er’ 'Palið duga á 5 _Tia land eða 7oo m^ á ha og svarar það til,að reykurinn sé 7 cm á þyíckt að meðalt. Posfornum er bronnt á járnplötu^1-3 kg í einu. ftlit venjulegt eldsneyti má nota til reykjaframleiðslu og m það latið brenna með takmörkuðum aðgangi lofts.Þetta mun oft odýrar en að nota framantöld efni.öefna . á eldivið,við,mó ,raosa,skemmt hey o.m.fl. En þvx raá ekki gleyma,að nokkuð af eldsneytxnu þarf að vera rakt.Vatnið gufar þá upp urn leið og brennur,þóttist utanuia kolaagnir reyksins og gerir hann mikið áhrifameiri,þvi að vathedroparnir verka líkt og í skyjum eða þoku. Eldstæðin þykir Norðmönnum bezt að gera á eftirfaf'andi ^hátti Grassvörðurinn er stunginn upp í hring h.u.b. 1 m í þvermál.í þessa dæld er látinn viður um 4o kg,.peðst spænir,en ofaná eru kubbar reist- ir upp,pannig að þeir mynda keilu.Utanyfir viðinn^er lag^ður rakur raosi alika að magni til og yzt er þakið með grasrót.hvílikt eldstæði á að geta brunnið ^ 3-5 klst. eftirlitslaust,en betra er að vaka yfir eldinum og kasta á eða byrgja,eftir því sem þörf gerist.Norðraénn telj a,að eitt slíkt eldsfæði þurfi á 2o ha svæði þ.e. reykurinn frá því geti jpakið þáð”stórt svæðiýog dregið verulega úr frosthættu.Það er því auðsætt,að í litla garða þarf ekki mikiö eldsneyti til reykjar- framleiðslu.Má eflaust nota ®q og þurrt sauðatað í stað viðar,blautt hey og rusl í stað mosa áa.IMundi þá hentugra að hafa eldstæðin minni,en hafat.d. tvö við hvern garð þeim megin,sem golu er að vænta. 5yri'ti helzt að hafa eldstæðin tilbúin,en búa svo um,að ekki komist raki í eldiviðarkjarnann,svo að ekki þurfi annað en að kvoikja i, þegar þörf gerist.Oft þarf ekki að reykja nema 2-5 nætur,á ári. Hversu mikia hitaauknlngu reyking hefir í för neð sér,veröur ekki sagt um. her a landi,én Norómeim hafa fundið.aó hún getur verið 1,5- 2 gr. C. niður við plönturnar._ hetta virðist e.t.v. ekki mjogmikið,en mundi þo oft ríða’ baggamun- inn og geta komið í veg fyrir. ska.ða af næturfrosti. Það er talið,að frost veroi varla til skaða fyr en lofthiti í "venjulcgri hæð komist niður fyrir *- 2 gr.C.Væri nú hægt að hækkn lofthitann um 2 gr.,mætti frostxð. komast ofaní 4 gr.áöur en þyrfti að óttast afleiðingar þess,og mun þao sjaldan verða meira á almennu vaxtarskeiði jurtanna.Eftir því scm reykurinn er þéttari má búast við ueiri verkunum,hanndregur þess betur ur útgeislun og kólnun. Rcyking fcil varnar frostskaða í- kartöflugörðum cr mjög ódýr, kóstar ,a3allega dalitla’ vxnnu. Hun geFúr Úæklcao' Toft’Exta nlour vi’ð p’löntúrnar um 21 gr. og mun það . oft nægilégt til varnar rrosTs'Taða UpDSkeruaukirigln get’ur orðæó mikil. HeynXð og laúlú Guömundu.r” mig vita arangu.rin; Jonsson. ~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.