Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 51

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Blaðsíða 51
49 Heildarniðurstööur beitartilraunanna urðu þessar: a;Það er ekki Lægt að fóðra ær,svo viðunandi sé.,með léttri beit og léttu \itheyr. , ráð , . b.Rugm',iöl getur ekki bætt upþ .jpann efnaskort t sera geta ma< fyrir i léttu heyi og beit .Það keraur í?vi að litlum" hotum sem foðurbætir undiiFTie s sum kringumstæðupi. c. Sildarm.jöl er afbragðs-fóðurbætir lianda beitardm.Se það gefið, notast beitin miklu betur en ella,og ærnar veröa þvngri og sællegri. d. Með síldarmjöli_má spara hey í storum stíl.í framanskraðum tii- riaunum hefir Leyióðríö 'veriö ^mmnka'ð allt að Ö ‘k{? fyrir hvert kg^ síldarmjöls,sem gefið var.Þrátt fyrir það hafa sildarmjölsærnar ávalt veriö þyngri og sællegri en jþær ær,sem hafa fen^ið^tomt hey eða hey og rúgmjöl.í hlutfalli við næringargildi mun þvi síldarmjöl oftfega reynast ódýrara fóður handa beitarám en létt beit. f e. Undir flestum.kringumstæðum mun 5o-6o g dagskammtur ai' sildar-_ mjöli vera nægur fóðurbætir handa'ánni með 'léttu heyi eðaybeit.Mmni skammtur~geriiyþó einnig ágætt gagn.Lf næg hey eru fyrir hendi og eigi sérlega létt,mun óþarft að geífa ánni meira en 3o g af síldar- mjöli á dag.Réttara mun þó að auka skammtinn nokkuð síoari hluta^með- göngutímans.Sé heyknappt og þessvegna ög þe ( sérstök þörf a hey- sparnaði,er óhætt að gefa anni allt að lRo^g af síldarmjöli a dag og sennilega talsvert meira.Ástæðulaust mun þó vera að gefa hverri a^ meira en 5o-6o g af síldarmjöli 4 dag.Sé gefið meira kjarnfóður,má það,sem framyfir er,vera mais eða^rúgmjÖl. f f. Á miklum beitar jorðum ep i góðum vetrum oft hægt að komast af árx þess að gefa nokkuð ney'úé? síldarmjöl er gefíð.iSrnar foðrast mun betur á jþyí"ög"be 1 tTnni en Tetúuýúf’heyi og beit(S,já Skýrslur B.í.nr.2) Fóðrunartilraunir með m.jólkurkýr.Veturinnf1929-193o voru gerð- ar fóðrunartilraunír með^mjólkurkýr að Lágafekli^í Mosfellssveit og Vifils3töðum við Reykjavík,en veturimi 1951 hér a Hvasneyriyog Vxfils- stöðum.Ttarleg greinargerð um þessar tilraunir er birt í Skyrslum B. I. nr.6 og 9,en hér skal gefið stutt yfirlit pÆirerkefni o£t helztu niðurstöður: 1929-193o var gerður samanburður á blönduðum olíukökum+maís og síldarmjöli+maís.Notaðar voru Langelands-og Coldings fóðurblandanir en í^jþeim eru sex tegundir af olíukökum.1931 var gerður samanburður a fóðurblöndunMR.og SÍldarmjöli+maníókamjöli.Mjólkurfélag Reykjavíkur ttbýr og selur fóðurblöndun MR..og er hún aðallega gerð ur^möluðum olíukökum(þrjár tegundir) og mais.en auk þess inniheldur hún dálítið af hveitihrati og síldarmjöli.Manióka er svipað maís að fóðurgildi, en 1 því er mjög lítið af eggjahvítuefnum.Báða veturna hafa þvi ann- ars vegar verið notaðar fjölbreyttar kjarnfóðurblandanir,en hins veg- a.r aðelns tvær tegundir kjarnfóðurs.Tilraununum var hagað þannig vegm Þess,að margir telja nauðsynlegt,að kjarnfóður kúa sé sem fjölbreytt- ast,og að varhugavert sé að nota nokkuð að ráði af^síldarmjöli^af peim astæðum,að það geti^valdið því,að kýr haldi síður,lækkað fitu- ®agn mjólkur og orsakað óbragð af mjólk og rajólkurafurðum.En megi ekki nota síldarmjöl,svo neinu nemi,verður óhjákvæmilegt að hafa ol- lukökur til þess að fóðurblöndunin verði nægilega eggjahvíturík.i kinn boginn eru þeir annmarkar á notkun hinna fjölbreyttu kjarnfoður- blandana,að fóðureiningin verður að jafnaði balsvert dýrari í bþim 1 síldarmjöli og mais (eða manóóka).Verkefni tilraunSnnavviivoS'u Pað,sem síldarmjölinu hefir verið fundið til foráttu,og aður var nefnt befip við rök að styðjast,og hvort hinar fjölbreyttu kjarnfoðurbland- auir hafi nokkra raunverulega yfirburði umfram sildarmjöl + maís eða sildarmjöl + maníóka. Niðurstöður tilraunanna urðu pannig,að flokkarnir,sem fengið bafa sildarm.jöl + maís eða manTóká,hafa_ staöið sif^ allf elris vel’ og £eir flökkar,sem fengu olíukokur ó'g f.jölbreýtú knarnfQ<5plr."Ekki varð ' Rgss heldur vart .að síldarm.iölið" héf ði nolckúp skáoleg ahrif a hci’lsu- LaiLkunna eða gæoí m.iÓlkúrinnar. ýTiTraúnirnar’ ’segýa Jiess vegna,að ástæðulaust sé að kaupa hinar ídölbreyttu kjarnfoðurblandanir,nema því að^ins^að fóðureiningin sé ^dyrari í þeim en^í síldarmjöli og mais eða maníóka.En síðan ég fór aa veita^þessum málum eftirtakt,hefir verðlagi’ á kjarnfóðri vurið Pannig^háttað,að hinar fjölbreyttu fóðurblandanir hafa vcriðtil muna^dýrari,í hlutfalli við næringargildi,en síldarmjöl og maís eða ^anioka.Árin,sem tilraunirnar voru gerðar,var fóðureinin^in í fjöl- breytta kjarnfóðrinu yfirleitt ca. 5 aurum ’dýrari en í sildarmjöli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.