Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 51

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 51
49 Heildarniðurstööur beitartilraunanna urðu þessar: a;Það er ekki Lægt að fóðra ær,svo viðunandi sé.,með léttri beit og léttu \itheyr. , ráð , . b.Rugm',iöl getur ekki bætt upþ .jpann efnaskort t sera geta ma< fyrir i léttu heyi og beit .Það keraur í?vi að litlum" hotum sem foðurbætir undiiFTie s sum kringumstæðupi. c. Sildarm.jöl er afbragðs-fóðurbætir lianda beitardm.Se það gefið, notast beitin miklu betur en ella,og ærnar veröa þvngri og sællegri. d. Með síldarmjöli_má spara hey í storum stíl.í framanskraðum tii- riaunum hefir Leyióðríö 'veriö ^mmnka'ð allt að Ö ‘k{? fyrir hvert kg^ síldarmjöls,sem gefið var.Þrátt fyrir það hafa sildarmjölsærnar ávalt veriö þyngri og sællegri en jþær ær,sem hafa fen^ið^tomt hey eða hey og rúgmjöl.í hlutfalli við næringargildi mun þvi síldarmjöl oftfega reynast ódýrara fóður handa beitarám en létt beit. f e. Undir flestum.kringumstæðum mun 5o-6o g dagskammtur ai' sildar-_ mjöli vera nægur fóðurbætir handa'ánni með 'léttu heyi eðaybeit.Mmni skammtur~geriiyþó einnig ágætt gagn.Lf næg hey eru fyrir hendi og eigi sérlega létt,mun óþarft að geífa ánni meira en 3o g af síldar- mjöli á dag.Réttara mun þó að auka skammtinn nokkuð síoari hluta^með- göngutímans.Sé heyknappt og þessvegna ög þe ( sérstök þörf a hey- sparnaði,er óhætt að gefa anni allt að lRo^g af síldarmjöli a dag og sennilega talsvert meira.Ástæðulaust mun þó vera að gefa hverri a^ meira en 5o-6o g af síldarmjöli 4 dag.Sé gefið meira kjarnfóður,má það,sem framyfir er,vera mais eða^rúgmjÖl. f f. Á miklum beitar jorðum ep i góðum vetrum oft hægt að komast af árx þess að gefa nokkuð ney'úé? síldarmjöl er gefíð.iSrnar foðrast mun betur á jþyí"ög"be 1 tTnni en Tetúuýúf’heyi og beit(S,já Skýrslur B.í.nr.2) Fóðrunartilraunir með m.jólkurkýr.Veturinnf1929-193o voru gerð- ar fóðrunartilraunír með^mjólkurkýr að Lágafekli^í Mosfellssveit og Vifils3töðum við Reykjavík,en veturimi 1951 hér a Hvasneyriyog Vxfils- stöðum.Ttarleg greinargerð um þessar tilraunir er birt í Skyrslum B. I. nr.6 og 9,en hér skal gefið stutt yfirlit pÆirerkefni o£t helztu niðurstöður: 1929-193o var gerður samanburður á blönduðum olíukökum+maís og síldarmjöli+maís.Notaðar voru Langelands-og Coldings fóðurblandanir en í^jþeim eru sex tegundir af olíukökum.1931 var gerður samanburður a fóðurblöndunMR.og SÍldarmjöli+maníókamjöli.Mjólkurfélag Reykjavíkur ttbýr og selur fóðurblöndun MR..og er hún aðallega gerð ur^möluðum olíukökum(þrjár tegundir) og mais.en auk þess inniheldur hún dálítið af hveitihrati og síldarmjöli.Manióka er svipað maís að fóðurgildi, en 1 því er mjög lítið af eggjahvítuefnum.Báða veturna hafa þvi ann- ars vegar verið notaðar fjölbreyttar kjarnfóðurblandanir,en hins veg- a.r aðelns tvær tegundir kjarnfóðurs.Tilraununum var hagað þannig vegm Þess,að margir telja nauðsynlegt,að kjarnfóður kúa sé sem fjölbreytt- ast,og að varhugavert sé að nota nokkuð að ráði af^síldarmjöli^af peim astæðum,að það geti^valdið því,að kýr haldi síður,lækkað fitu- ®agn mjólkur og orsakað óbragð af mjólk og rajólkurafurðum.En megi ekki nota síldarmjöl,svo neinu nemi,verður óhjákvæmilegt að hafa ol- lukökur til þess að fóðurblöndunin verði nægilega eggjahvíturík.i kinn boginn eru þeir annmarkar á notkun hinna fjölbreyttu kjarnfoður- blandana,að fóðureiningin verður að jafnaði balsvert dýrari í bþim 1 síldarmjöli og mais (eða manóóka).Verkefni tilraunSnnavviivoS'u Pað,sem síldarmjölinu hefir verið fundið til foráttu,og aður var nefnt befip við rök að styðjast,og hvort hinar fjölbreyttu kjarnfoðurbland- auir hafi nokkra raunverulega yfirburði umfram sildarmjöl + maís eða sildarmjöl + maníóka. Niðurstöður tilraunanna urðu pannig,að flokkarnir,sem fengið bafa sildarm.jöl + maís eða manTóká,hafa_ staöið sif^ allf elris vel’ og £eir flökkar,sem fengu olíukokur ó'g f.jölbreýtú knarnfQ<5plr."Ekki varð ' Rgss heldur vart .að síldarm.iölið" héf ði nolckúp skáoleg ahrif a hci’lsu- LaiLkunna eða gæoí m.iÓlkúrinnar. ýTiTraúnirnar’ ’segýa Jiess vegna,að ástæðulaust sé að kaupa hinar ídölbreyttu kjarnfoðurblandanir,nema því að^ins^að fóðureiningin sé ^dyrari í þeim en^í síldarmjöli og mais eða maníóka.En síðan ég fór aa veita^þessum málum eftirtakt,hefir verðlagi’ á kjarnfóðri vurið Pannig^háttað,að hinar fjölbreyttu fóðurblandanir hafa vcriðtil muna^dýrari,í hlutfalli við næringargildi,en síldarmjöl og maís eða ^anioka.Árin,sem tilraunirnar voru gerðar,var fóðureinin^in í fjöl- breytta kjarnfóðrinu yfirleitt ca. 5 aurum ’dýrari en í sildarmjöli

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.