Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 46
notum,að ^essum fyrirmælum sé fr.amfylgt.Vel hafa þótt reynast ka:nf6rx
áburðir, serstaklega Jjegar búið 'er að vi.nna bug á mestú^bolgunni með
heitum bökstrum.Áburðurinn, sem ég nota mest við ,júgurbólgu, er þannig
samsettur:l hluti kamfóra,lhluti salmícak og 8 hlutar olivenolía
(RpsCamghorae 2o ,Solutionis Ammoni^'ci 2o. 01. Olivae 16o. ). Áburði 'þess-
um or'núið vel en þó gætiloga á hinn bólgna júgurhluta 2var á dag.í
júgrinu myndast efni,sem vex'ka á móti gorlunum og eitri þeirra,og er
sagt,að kamfóra styrki þessa starfsemi júgursmns.Sé júgúrbólgan orð-
in gömul og^herzli eða þrimlar kmmnir í. jugrþð,þá erc gott að nudda"
það úr kamfórusráyrsium og joðsmyrslum blönduðum saman til helminga
(Ungv.Camph. og Ungv.Jodi aa).
^SÚ^aðferð hefir stundum verið nqtuðjað dásla gerildrepandi lyfj.um
inn í júgrið.Þau lyf,sem notuð hafa verið með beztum árangri,eru:
Rivanol,Uberasan,Chinosol o.fl.Lyf þessi eru notuð í mikilli þynningu
Rivanol 1 : looo og Chinosol 1:loooo.Þessar upplausnir cru hitaðar
upp í blóðhita(38-39°) og síðan látnar renna inní júgrið úr glerhylká
r.gegnum mjóa gummíslongu,en á enda hennar er mjólkurpípa.Ekki^er
mjólkað úr júgrinu fyr en eftir 12 kltíma.Þo að aðferð þessi se notuð,
er samt ekki gengið fram hjá hinum tíðu mjöltum^a eftir),ennfremur er
ráðlagt að nota júguráburð.Menn greinir noklcuð a um þaö,hversu öru^g
þessi aðferð se,til þess^að lækna júgurbólgu,en vist er um það,að i
mörgxim tilfellum hefir hún gefist vel.
Ef kýrin er lystardauf og hægðir harðar^þa er nauðsynlegt að gef'
Gla.ubersalt(sulf .natric. ) ,1/2 kg á dag,gefið í fernu lagi 4.hver ja^klsi
Það er sama má.li að gegna im: júgurbólgu og svo marga aðra^sjuk-
dóma,að mjög er r.auðsynlegt að lækning sé viðhöfð í tima.Ber.þa ser-
staklega að q.fhuga,að tíðar mjaltir seu viðhafðar sTrax og bolgunnar
verður vart ófeynemtir bakstrár. Ábúrður og nudá ~!Eömur seinna. 3e' jugur-
DÓIga tekm pessúm LoEum' í 'byr jur:,þá tekst oft að _ lækna^Eána^a otru-
lega skömmum tíma,sé hún ekki þeim mun illk^rrijaðri.Að visu ixður nokk"
ur tími,þangað til mjólkiri nær sinni eðlilegu samsetningu,þo að..bolg-
an sé horfin,Að öðrum kosti^ef ekki er h.irt__um sjukdominn,og þeim
reglum ekki frsmfylgt,sem her hefir verið getið,þa getur svo farið,
að örðugt eða jafnvel ómögulegt verði að lækna^jugrið.Þo að bolgpn
hverfi að lokum úr júgrinu,þá finnast oft í því merki hennar sein^
þrimlar eða herzli.Er slíkúm júgrum hætt við_að bolgna, að nyju^aorsta^
lega f^rst eftir burðinn. __ ,
Júgurbólga er venjulega ekkiT mjög\ smftandi. ei\ getur þo borist ur
einni ku í aðra í sama fjósi,ef hreiniætis' er lítzfc^gætt.Til eru teg-
undir júgurbólgu, sern eru. mjög smit.andL.Úr hiruin sjúka jugurhluta. skal
alltaf mjólka í sórstakt'^ílát ,og floygja m,jólkinni;aldrei ma mjojka
skemnida mjólk niður í flórinnlHln. s ju£a ku skaT "mjoTkuð'~~seinast, og_
er þá heilbrigði hluti ^ ’júgúrúins újolkaðu.r)fyrst, en sa sjuki a'eftir.
Til þess að kýú sýkist ekki/af júgurbólgú,þarf að gæta hrein- ,
lætis í fjósum,hirðing kúnna þarf að vera gójr og/sérstaká aherzlu
þarf að leggja á Úreinlæti við mjaltir. > ~
Ásgeir Þ. ólafsson ■
dýralæknir'.
Búreikningafélag.
Á árurrum 1^29-1931 tók undirritaður saman form fyrir búreikninga*
Voru þau^gefin út af BÚnaðarfólagi ís&ands 1932.Sýnishorn af þein^
asamt-skýringum var/ gefið út í serprentun,er kon x BÚnaðarritinu árið
eftir (1933) > en^aukl þess' voru sérprentuö .reikningaform í stærra broti
til innfærslu búreijcninga.Eru það fyrstu búreikningaformin í heild,
sem þannig koma út'hér a landi. IJra aramótin 1932-1953 voru form þessi
send nokkrum mönnum(bændum) víðsvegar un land,þeir beðnir að færa í
þau bureikninga sína og senda B.í.^gegn lítilli þóknun.Var þetta bæði
gert til þesa að reyna formin og fá hagfræðilegar upplýsingar um bú-
skapinn.í sama tilgangi stofnaði ég vorið 1953 búreikningafélag í
Andakilshrex-pi Borgarfirði og fékk til þess nokkurn' tilstyrk frá E.Í..
1 pessu bureikningafélagi dru lo bændur,og mun petta vera fyrsta bú-
reikningafelagið a landinu. Bændur pessir annas’t sjálfir allar dagleg<
ar færslur,en eg leiðbeini þeim við pað og geri reikningana upp.Þetta
rey.iist agætlega.Bændur konast flgótt á lag með að færa rótt.Mun síð-
ar vcrða sagt fra pessu nánar og'arangri bureikninganna,! ptssu riti.
Gúðmundur Jonsson.