Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 11
7
Hola er grafin ofán á fastan grundvöll ura 1 m á hvorn veg. l.,_
hana er fyllt grjóti,en látin vera laut í hana miðja,cementi slett
í holur milli steinao Staurinn er svo settur í miðja holu,mótunum
stillt lóðrétt og járn sett í hvert horn staursins og séu þau
heygð út neðst. Sverleiki staura hæfilegur 25 cm á hlið og styrk-
leiki steypu má oft vera 1 $ 5 ! 5. Fer þá um 1/2 tunna af cementi
í hvern staxir. Stundum eiu staurarnir hafðir aflangir,en punnir. Ef
undirstaðan er ekki trygg,vilja staurarnir hallast,og eru þeir þá
angu betri en lélegir tréstaurar.
Séu hornstaurar úr tré,þurfa þeir að vera sverir,helst reka-
viður eða símastaurar. Gott er að negla kross á neðri enda staurs-
ins,áður en hann er settur í holuna,sem þarf að vera um 1 m á dýpt.
Um leið og grjóti er vandlega fest niður utan um staurinn,er sett
á hann sig. Best er,að sigin séu tvö ,í stefnu út frá hvorri girð-
.ingarálmu,en einnig má hafa £að eitt,er helmingar. hornið. Oft er
miður vandvirknislega gengið frá sigum,en par er einkum þrennt að
atnugai
l.Sigholan harf að vera d,júp,minnst 1 m,svo að frost nái ekki
að lyfta sigsteininum upp með pví að komast undir hann.
2.Slgsteinnin harf að vera stór,svo að hann veiti góða mótspyrnu
Hann má ekki vera m,jög nærri staurnum, ekki nær en semjsvarar hæð
staursins.
5.Sigvírinn harf að vera sver sléttur vír,því að grannir þættir,
Jiótt margir séu,ryðga miklu fyrr í sundur en fáir þættir sverir.
Skáskífur í innanverðum hornum eru óhæfar,nema sig sé einnig
á staurnum,i)ví að ella lyfta J)ær honum upp. s.
Sums staðar þykir óhentugt að hafa vírstög út frá hornum,*vegna
umferðar. Er þá ágætt að hafa aflstaur í nokkurri fjarlægð frá horn
staur,t.d. 6 - lo m í hvorri girðingarálmu. Á þá er svo vírinn
strengdur,en haft á ]peim öflugt sig,er nær í áttina til hornstólp-
ans, Er svo sérstaklega strengdur vír frá aflstólpum þessum og í
hornstólpann. Reynir þá mjög lítið á hann. Þessi úthúnaður er ~þó
enn nauðsynlegri og s,jálfsagðari við hliðátaura.
Hliðstaurar og hlið. Oft er illa húið um hliðstólpa,svo að
þeir hallast og verða þess valdandi,að læsing grindarinnar fer úr
lagi. Hliðstaurar þurfa að vera viðamiklir og vel festir. Gött er
'að strengja vír milli efri enda þeirra,ef þeir eru til þess nægi-
lega háir,en það hesta er að hafa aflstaura í nánd við þá^sem svo
íer stmgt á,eins og áður er getið. Verður þá átak vírsins aðeins
hæfilegt mótvægi gegn grindinni. Best af öllu er það þó að hafa
hliðstaura steypta,á líkan hátt og hornstólpa.
Hlið. VÍrflækjur í hliðum eru óþolandi,en alltof algengar.
Áreiðanlega mundi hóndinn spara tíma við það að gera hliðið vel