Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 11

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 11
7 Hola er grafin ofán á fastan grundvöll ura 1 m á hvorn veg. l.,_ hana er fyllt grjóti,en látin vera laut í hana miðja,cementi slett í holur milli steinao Staurinn er svo settur í miðja holu,mótunum stillt lóðrétt og járn sett í hvert horn staursins og séu þau heygð út neðst. Sverleiki staura hæfilegur 25 cm á hlið og styrk- leiki steypu má oft vera 1 $ 5 ! 5. Fer þá um 1/2 tunna af cementi í hvern staxir. Stundum eiu staurarnir hafðir aflangir,en punnir. Ef undirstaðan er ekki trygg,vilja staurarnir hallast,og eru þeir þá angu betri en lélegir tréstaurar. Séu hornstaurar úr tré,þurfa þeir að vera sverir,helst reka- viður eða símastaurar. Gott er að negla kross á neðri enda staurs- ins,áður en hann er settur í holuna,sem þarf að vera um 1 m á dýpt. Um leið og grjóti er vandlega fest niður utan um staurinn,er sett á hann sig. Best er,að sigin séu tvö ,í stefnu út frá hvorri girð- .ingarálmu,en einnig má hafa £að eitt,er helmingar. hornið. Oft er miður vandvirknislega gengið frá sigum,en par er einkum þrennt að atnugai l.Sigholan harf að vera d,júp,minnst 1 m,svo að frost nái ekki að lyfta sigsteininum upp með pví að komast undir hann. 2.Slgsteinnin harf að vera stór,svo að hann veiti góða mótspyrnu Hann má ekki vera m,jög nærri staurnum, ekki nær en semjsvarar hæð staursins. 5.Sigvírinn harf að vera sver sléttur vír,því að grannir þættir, Jiótt margir séu,ryðga miklu fyrr í sundur en fáir þættir sverir. Skáskífur í innanverðum hornum eru óhæfar,nema sig sé einnig á staurnum,i)ví að ella lyfta J)ær honum upp. s. Sums staðar þykir óhentugt að hafa vírstög út frá hornum,*vegna umferðar. Er þá ágætt að hafa aflstaur í nokkurri fjarlægð frá horn staur,t.d. 6 - lo m í hvorri girðingarálmu. Á þá er svo vírinn strengdur,en haft á ]peim öflugt sig,er nær í áttina til hornstólp- ans, Er svo sérstaklega strengdur vír frá aflstólpum þessum og í hornstólpann. Reynir þá mjög lítið á hann. Þessi úthúnaður er ~þó enn nauðsynlegri og s,jálfsagðari við hliðátaura. Hliðstaurar og hlið. Oft er illa húið um hliðstólpa,svo að þeir hallast og verða þess valdandi,að læsing grindarinnar fer úr lagi. Hliðstaurar þurfa að vera viðamiklir og vel festir. Gött er 'að strengja vír milli efri enda þeirra,ef þeir eru til þess nægi- lega háir,en það hesta er að hafa aflstaura í nánd við þá^sem svo íer stmgt á,eins og áður er getið. Verður þá átak vírsins aðeins hæfilegt mótvægi gegn grindinni. Best af öllu er það þó að hafa hliðstaura steypta,á líkan hátt og hornstólpa. Hlið. VÍrflækjur í hliðum eru óþolandi,en alltof algengar. Áreiðanlega mundi hóndinn spara tíma við það að gera hliðið vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.