Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 22
18
lítill lmífur,er skera skal jorðina lóðrétt niður og á hann að
gera gang plógsins stöðugri. túfnaplógur þessi er gerður fyrir 2
stóra hesta og talið,að vinna megi með honum 1 ha (um 3 dagsl.)
á dag. Hann á að geta tekið húfur al.lt að 'ýo cm á hæð og loo cm í
hvermál. Við notuðum aðallega dráttarvél fyrir plóginn,en reyndum
hó einnig 4 hesta,er drógu hann án verulegra erfiðismuna. Hygg ég,
að á fremur gishýfðu engi,sé hó-fnaplógurinn,ef hann bítur vel,ekki
hyngri en 3 Hesta venjulegur dráttur. har sem engi er gis]?ýft,má
án efa húfnaPlæ6Öa meira en 1 ha á dag.
Þúfnaplógurinn lætur vel að stjórn. Hjá byrjendum vill hann
hó ýmist taka of djúpt eða skera hnfurnan a.f í miðju,en fullt vald
á gangi hans næst fljótt. Er ha best,að hann skeri hufurnar &f
næstiim jafnt lautum eða litlu ofar. Gott væri að valta á eftir með
hungum valta.
Par sem engi eru gishýfð,hygg ég,að hufnaPlægrn6 sé sjálfsögð
sléttunaraðferð. húfnastæðin gróa tiltölulega fljótt,sé áveituvatn
gott og aðferðin er fljótleg og ódýr. Fleiri bændSr^víða átt og
notað sama plóginn í sameiningu. BÚnaðarfélög ættu að kaupa hann
til reynslu,har sem viðlit er að nota hann. Ætti hað að vera eitt
hlutverk búnaðarfélagýað kaupa ný,líkleg,en lítt reynd verkfæri ,
athuga gildi herrra og á hann veg ryðja nytsömum nýjungum braut.
Á hétthýfðu. landi verður að nota tætingu og völtun.
Reynið hufnaplóginn á áveituengjum ykkar. Heyvinnuvélar og
ódýr heyskapur mun feta í fótspor hansV
Eg vona,að hessar bendingar hafi sitt gildi,hótt nokkur ár
séu síðan hær voru skrifaðar.,og hví eru hær teknar hér upp aftur,
og einnig til hess að vekja á ný athygli á hessu harflega áhaldi.
Hin síðari ár hefir húfnaplcgur allmikið verið notaður undir
Eyjafjöllum. Hefir har Því fengist nokkur reynsla um notkun hans.
Hefir Sigurður Vigfússon Brúnum v.insamlegast skrifað mér um hana
og set ég hér orðrétt kafla úr bré'fi hans:
!,'VÍða undir Eyóafóöllum hagar svo til,að engjar eru mýrlendar
og flatlendar,en ekki svo sléttar,að hær verði slegnar með sláttu-
vél. hýfið er misjafnlega h®tt og hátt,en óvíða kargahýfi. Síðustu
árin hefir Búnaðarfélag Austur-Eyjafjalla átt húfnaskera,og hafa
bændur notað hann mj'ög mikið til ]?ess að slétta engjar sínar og
gefist vel.
ÞÚfnaskerinn er fenginn fyrir milligöngu Sambands íslenskra
samvinnufélagýí Reykjavík. Braga hann 3 hestar og er hann auðveld-
ur í drætti,en of hun6ur fyrir 2 hesta til lengdar. Geta tveir
menn með hremur hestum afkastað miklu á dag,en allmikil vinna er
í hvi fólgin að flytja húfurnar burtu. Þær eru notaðar í flóðgarða,