Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 84

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 84
8o Hestavinna. HÚn er reiknuð raeð framleiðsluverði. Er óvíða um verulega stóð- eign að ræða. Hér skal gefið yfirlit yfir hrossareikning,r >r. hrosg ) c Öll vinna + fæði Ár : 1955 Ár 19 17,33 kr . = 25,8 % 25,82 kr. = 33,4o % EÓður,aðallega hey 27,ol - = 4o, 4 — 28,38 - = 36,7o — Leiga,rentur o.fl. 22,65 - = 53,8 - 23,lo - = 29,9o - Tilkostnaður alls 66,99 — =loo,ö - ~7T,3o - =loo,00 — Sláturafurðir 5,51 - = 8,1 2,64 - = 3,42 Áburður 7,42 - = lo ,9 — 5,98 - = 7,74 — Ýmislegt 12,31 - = 18,2 — 4,15 - = 5,37 — Vinna.aéld og heima 42,58 - = 62,8 - 64,53 - = 83,47 — Afurðir alls 67,82 - = loo ,0 - 77,3o - =loo,00 - Taflan sýnir,að árlegur kostnaður pr. hross er nálægt 7o kr. og þar af verður vinna þeirra að bera 2/3 - 4/5 hluta. Eramleiðslu- verð hestavinnunnar verður að meðaltali 22-25 aurar á klst.Vinnu- stundir hjá hesturn eru yfirleitt fáar 389 á hvert notkunarhross 1954, en aðeins 3o4 árið 1933» Svarar 'þetta aðeins til rúrnlega einnar vinnustundar á dag að meðaltali,og jafnvel í ágústmánuði,J)egar flestar eru vinnustundir hesta,eru þær þó aðeins 3 - 4 á dag að meðalt. Eæstar■vinnustundir hafa fundist 166,flestar 7i5_,pr. notkunarhross. Taða. ' . Ár 1935 Ár 1954 Öll vinna + fæði 2,26 kr. = 51?7 % 2,49 kr. = 55>2 % Áburður 1,28 - = 29,? 1,16 - = 25,7 - Leiga o. f 1_._________0,83___-__=_19 ,o - _ 0,86__- _=_ 19,1 -_ Tilkostnaður pr.hestb.4,37 - = loo,o - 4,51 - = loo,o - Ofangreindar tölur eru miðaðar við hestburð(loo kg). Þær sýna, að framleiðsluverð töðunnar er nálægt 4/2 kr. á hestb. Um /2 fram- leiðslukostnaðarins er vinna,rúml. /4 hluti áburður og hitt leiga eftir fasteign,verkfæri o.fl. gjöld. Hæst hefir framleiðsluverðið verið 7,67 kr.,lægst 2,34 kr. pr. hestb. Til öflunar á hverjum hesth. þurfti að méðaltali rúml. 4/2 klst.,þar. af til heyskapar um 3,7 klst. karla,kvenna og liðléttinga. Mat búfjáráburðar 1934 nam 87 arum pr. heyhest,en vinna við,ávinnslu 3o aurum á heyhest. Eftir þessu mun láta f ra / , , nærri að draga megi allt að /4 af matsverði búfjáráburðar samanborið við tilbúinn áburð fyrir meiri vinnu við búfjáráburðinn. Úthey. Ár 1933 Ár 1934 Öll vinna + fæði 2,61 kr. = 85,o % 2,81 kr. = 82,o % Leiga o.fl_____________0,47 _15_,p 0,63 - = 18,o - Tilkostn. pr. hestb. 3,o8 - = loo,o - 3,44 - = loo,o - Ofangreindar tölur eru miðaðar við hestburð(loo kg). Eramleiðslu- verð útheysins er að meðaltali um 51/4 kr.á hest,og þar af eru um 5/6 hlutar vinna og fæði. Framleiðslukostnaðurinn er álíka breytilegur og hjá töðunni. Viniiustundir til öflunar á útheyshest eru að meðaltali tæpl. 5,karlmenn,kvenfólk og liðléttingar,heldur meira en við töðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.