Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 95
91
Starf- slíks félagsskapar mætt.i hugsa sér áofleiri vegu.
Eg sé'í anda uBúfræðinginnu í höndinri hans,myndum prýddann ,
innihaldandi fræðandi ritgerðir eftir starfsmenn bændaskólannarskéla-
skýrslur,fréttir af nemendum o.s.fr. Nemendafélög bændaskólanna,sem
nú liggja á dái,eiga all mikla sjóði. Og tæplega mundi þeim betur
varið á annan hátt en þann halda úti riti,er sérstakiega væri
helgað búfræðingum þessa l-ánds,en gæti ]?ó átt erindi til allra-bænda.
bess mætti vænta,ef skólaskýrslur bændaskólanna.væru birtar í ritinu,
mundi ríkissjóður-leggja með þeim nokkurn styrk,og mundi ritið geta
borið sig án þess að vera mjög dýrt. NÚverandi útgáfa ”Búfr.,? ber
það með sér,að hún er af vanefnum gerð,ef til vill bæöi að efni og
frágangi, Hann er erufþá hvítvoðungur í reifrim,en á vonandi eftir að
verða fullvaxinn æakumaður,síungur og sístarfandi,veikominn gestur.
Eg sé í anda búfræðingafundi eða mót,ekki Hvanneyringamót eða
Hólamannamót,heldur búfræðingamót. Slíkir fundir gætu verið til
ómetanlegs gagrs fyrir alla. Með þeim mundi til skólanna berast nýr
andblær,bergmál frá þeirra eigin hjartaslcgom. Gamlir vinir hittast.
Ný bönd eru tengd. Þar er gefið og þegið. Hver getur reiknað út
slík verðmæti? Hver getur reiknað út það tjón,er leiðir af vöntun
slílum móta? Eg hugsa mér þau haldin við bændaskólana tii skiftis t.d.
annað hvort ár,þ.e. fjórða hvert ár við hvorn skóla. Vorið 1939 á
Bændaskólinn á Hvanneyri fimmtíu ára afmæli. Væri ekki vel til fall-
ið að þá yrði haldið fyrsta almemia búfræöinp-;amob landsins?
Búfræðingar! hugsið þessi mál,ég rr þakklátur fyrir aö heyra frá
ykkur um þau og um nýjar tillögur.
Alúðarkveðja! Gangið heilj.r að hverju starfi,en áídrei hálfir!
Ykkar einlægur
Guðmundur jónsson.
Molar>
Heyþungi ur hlöðu. „ ] ...
í vetur var í f jóshlöúunmvvegiö' hey úr heystáli; Reyndist græn
taða í meðallagi föst vega 17Í kg í m3,en áður höfðu iundist 18o kg
í m3(teningsmetra). Útheyið reyndisl; í vetur 13o kg að noðaltali í
m3,það var stör í meðallagi föst. Áður hafði fundist u1 176 kg í m3.
Gera má ráð fyrir að hey léttist í geynslu um 15 - 2o %, Samkvæmt
þessu ætti hver rúmmetri í stáli,af vel signu heyi að innihalda sem
svarar 2 töðuhestua að sumri,en af útheyi minna og mjög misjafnt.
M.jólkurbúin. Árið 1935 fékk mýólkurbúið; í Boi’oarnosi tæplega
1 milljón kg af mjólk;meða3.feiti 3>6h %. Borgað á fitueiningu 5,4-6
aurar = 19,84- aurar á kg. Þar af greiða bændur flutniiig 3/4 —2 aura
á kg. M,jólkurbú Eyfirðinga fékk árið 1935 um 2,2 mill^ónir kg af
mjólk. Gre^bii var fyrir hana að meoaltali 18,85 aura á kg og er þá
e kki dreginh flutningskostnaður. M.jólkurbú Flóamanna tók á móti 1935