Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 81

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 81
31. Jarðyrk.jutilraunir. Árin 1923 - 1932 voru gerðar nokkrar nýræktartilraunir að Hvitárbakka í Borgarfirði með tilstyrk BÚnaðarfélags íslands, en Guðmundur Jónsson óðalsbóndi þar framkvamidi tilraunirnar. Árangur þeirra hefir ekki verið birtur,en hér skulu sýndar fáeinar niður- stöðutölur tilraunanna,mcð leyfi Guðmundar Jónssonar. 1. Græðislétta eða sáðslétta. Landið var stórþýfðir valllendis- móar. heir voru fyrst herf'aðir og síðan plægðir og herfaðir. Notuð voru Luðvíksherfi og hanlcmoherfi. Til vinnslunnar foru pr. ha 28o vimfetundir karla og 31o vinnust. hosta,er voru metnar á hlut- fallslega 7o og 2o aura. Nam vinnukostnaður alls um 3oo kr.á ha. Græðisléttan gaf að meðaltali 23,1 hestb.af ha = loo Sáðsléttan - - - 39 »3 - ~ - =■ 19o Uppskerumagnið er lítið. Sáðsléttan gefur 9o % meira en græði- sléttan(bó var aðeins notað 1/2 sáðmagn),og er það í fullu samræmi við tilraunir Ræktunarfélagsins(Sjá ,;BÚfræðinginn"3L ár bls. 76)» 2. Moásalli 1 græðisléttur. Landið eins og í nr. l,en vinnslu hagað nokkuð öðruvísi. Landið var strax plægt og síðan herfað með LÚðvíksherfum,hankmo og rúðólfsherfi. Jarðvinnslan tók 378 vinnust. karla og 43o vinnust. hesta og nam. alls kr.__354 allt pr. ha. Græðislétta gaf að meðaltali 27,8 hestb. af ha = loo Do með moðsalla -- - 31,5 - - = 113 Sáðslétta /2 sáðmagn - - 37,1 - - = 133 Moðsallinn eykur uppskeruna um 13 % í græðisléttunni og sáð- sléttan hefir svipaða yfirburði og í nr. 1 eða um 33 %• 5“ Græðislétta á plægcu og herfuðu landi. Landið eins og lýst er undir nm ö'|mIMu herfi notuð og í nr. 2'. Á plægöa reitnum var 0arðvihnslunni hagað eins og henni er lýst' í nr. 1. TÓk hún 33ö vinnust. karla og 638 vinnust. hesta og kostaði 358 kr. allt pr. ha. Á herfaða reitnum voru tilsvarandi tölur 22o,349 og 224 kr. pr. ha, þannig að herfing eingöngu varð talsvert■ódýrari. Græðislétta á plægðu landi gaf 31,3 hestb. af ha = löo - - herfuðu - - 34,1 - - = lo9 hað er því bæði ódýrara og gefur meiri uppskera að herfa eing. 4. Heilt og hálft sáðmagn af grasfrœi(l=4o kg á ha). Samskonar land og áður er lýst undir nr. 3 .A-ðeins herfað. Hálft sáðmagn Cyaf að meðaltali 31,8 hestb. af ha = loo Heilt - - - 32,7 ■ - = lo3 Do , en ha.i.rar 1. ár(forræktun) 37,6 - - - = 118 Sáðmagnið_ gefur lítinn mismun,en forræktun eykur uppskeruna um 15 %» Guðm. Jonsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.