Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 7

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 7
 3 Girðingar. Það,í;ein hér verður sagt um girðingar,má ekki skoðast sem tæm- andi ritgerð iun það efni,heldur verður fyrst og fremst reynt að draga fram nokkur aðalatriði þeirra leiðheininga,sem hægt er gefa um efni girðinga og uppsetiiingu þeirra. hó er margt enn órannsakað á því sviði. A síðustu árum og áratugum hefir verið gert mjög mikið af girð- ingum hér á landi,og er öllum það kunnugt, Árin 1928 - 1933 voru að meðaltali lagðir 773 ’nn af allskonar girðingum,og má ætla,að þær hafi kostað ekki minna en 1/3 miljón kr, hetta er mikið fé ,og þurfa bændur að gera sér það fyllilega Ijest,að það er mjög mikil- vægt atriði,að.girðingar séu sem haganlegast gerðar,bæði að efni og vinnu,og að því er einkum stefnt í þessari rit'gerð að gefa sem gleggstar upplýsingar um það. Þ'ýðing girðinga. hað mun nú flestum vera orðið ljóst,að ræktað land krefst þess^að það sé varið gegn ágangi búf jár ••, hvort sem um er að ræða sáðsléttur,gamalt tún eða engi. Beitin.ökemmir hið ræktaða land á marga vegu. Mörg góð túngros þola hana illa(vallarfoxgras,háliða- gras o.f1.),uppskeran verður minni,nema áburður' sé aukinn og túnin sparkast út,einkum á vorin. Þetta er auðsýnilegast á nýrækt. Mikil beit getur gert nýrækt að flagi á skömmum tíma og eyðilagt groður- inn,en alls staðar verkar'beitin í þessa átt. Áhrif beit.ar á gróður og uppskeru hafa litt verið rannsökuð hér á landi. Einu íslensku tilraunirnar á þessu sviði,sem mér eru kunnar,voru gerðar fyrir tilhlutun Ræktunarfélags Norðurlands hjá Kristjáni Jónájsyhi í Nesi Fnjóskadal. Arangur tilrauna þessara fyrir árin 1913 - 1,916 er birtur í Árnriti Ræktunarfélagsins 1916: Ób'eitt gaf 4þo lcg af reit = loo Haustbeitt gaf 4o9 - - " = 91 Vorbeitt 357 - - - = 79 Vor-og haustbeitt - 332 - - - 74 Taflan sýnir,að haustbeit minnkar uppskeruna um 9 %,vorbeit um 21 % og vor- o-g haustbeit um 26 %. har sem óbeitt var,myndaðist mjúkur þeli í rótina og grasið var hærra. Saga girðinga. Forfeður okkar gerðu mikið af.girðingum,og voru það aðallega torlgarðar. Flestir girtu þeir tún sín,margir engi og sumir bithaga. hess eru jafnvel dæmi,að menn gerðu garða yfir heiðar og óbyggðir. Eftir Jónsbók var hver maður skyldugur til að gera garð um tún sitt. Einnig gat hver bcndi heimtað,að granni hans legði á móti honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.