Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 88

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 88
S'4 Frá Bændaskólanum á Hvanneyri. Eins og að nndanförnu mun ,,BÚfræðingurinnu nú segja ylckur þær helsu fréttir,sem markverðar Ipykja frá Hvanneyri skólarið 1935Ö36: Kennaraskifti. í maí s.l. vor sigldi kórir Guðm\inAsson kennari til Svíþjóðar í þeim tilgangi að kynna sér fóðrunartilraunir með búfé,einkum meitingartilraunir. Dvaldi hann þar vorið og s\imarið. í vetur er hann í Reykjavík við rannsóknir á meltanleila. heys. í stað hans hef- ir kennt hér í vetur Guðbrandur Magnússon frá HÓlum í Hrófbergghr. Strandasýslu. Er hann útskrifaður frá Menntaskólanum á Akureyri og kennaraskólanum,en er ekki búfræðikandídat. Hann hefirskennt fög ÞÓris að undanskilinni efnafræði og teikningum í eldri-deild,sem Guðmundur JÓnsson hefir kennt,en Guðbrandur í stað þess tekið teikn- ingar í yngri-deild og íslensku. Þegar þetta er skrifað,mun ]pað ekki fullráðið,hvort Þórir heldur rannsóknastörfum sínum áfram í Reykja- vík eða tekur upp kennslu hér aftur,og ennfremur hver muni verða eftirmaður hans,ef hann hættir kennslustörfUM hér. Kennslan. Henni hefir verið hagað líkt og undanfarið að öðru leyti en ]?ví,að kennslustundum í líffærafræði og stærðfræði hefir verið fækk- að um eina á viku og notaðar til kennslu í dönsku. Kennslubækur. Á þessu skólaári hafa bætst við nokkrar nýjar kennslubækur,all- ar fjölritaðar. Má þar fyrst nefna jarðræktarfræðina. önnur útgáfa hennar var fjölrituð í haust sem leið. Er hún allmikið-aukin og end- urbætt. Þá samdi undirrifaður hagfræði og lét fjölrita hana. Er hún 5>o bls.,en jarðræktarfr. 123 bls.(béttskrifað í folio); Loks samdi skólastjóri og lét fjölrita eðlisfræði 48 bls. En áður hefir verið fjölrituð búnaðarsaga eftir Guðm. Jónsson og Steingrím Steinþórsson. Jarðr.fr.,hagfræðin og búnaðarsagan eru einnig kenndar á Hólum. Námskeið. Dagana 18. nóv. til 5» des. í vetur (1935) voru haldin hér tvö námskeið,annað í búreikningafærslu og hitt fyrir eftirlitsmenn naut- griparæktarfélaga. Við búreikninganámskeiðið kenndi Guðmundur Jónsson kennari,en við eftirlitsnámskeiðið Gunnar Árnason búfræð iHcandídat, Halldór Vilhýálmssorp^skólastjóri og Ásgeir Ólafsson dýralæknir. Þatttakendur voru lo á hvoru námskeiði. Þeir,sem sóttu búreikninga- námskeiðið,voru allt búfræðingar,flestir frá Hvanneyri,og toku þeir jafnframt þátt í hinu námskeiðinu. Eiga þeir að vera færir um að leiðbeina við búpeikningafærslu,svo og að verða eftirlitsmenn. x)Auk þess 2 skolapiltar á •búreikninganamskeiðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.