Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 30

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 30
I 26 fyllist júgrið. Meðan mjólkurgangarnir eru tómir,eftir ný afstaðnar mjaltir,eiga frumublöðrurnar auðvelt með að springa og tæmast út í mjólkurgangana,en eftir því sem meira safnast fyrir,eftir því verður þetta torveldara,og svo kemur að lokum,orðið jafn mikill í mjólkurgöngunum og í frumublöðrunum; þá geta þær ekki lengur tæmst og mjólkurmyndunin hættir. Af þessu leiðir,að þegar mjólkurmyndunin er ör,þarf að tæma júgrið oft - m.jólka oft. M.jólkurmyndun meðan á m.jöltum stendur. MjÖg eru skoðanir manna skiftar um baðshvort öll mjólkin sé mynduð,begar mjaltir byrja eða verulegur hluti hennar myndist meðan á mjöltum stendur. Sumir álykta sem svo,að júgrið geti aldrei rúmað í einu alla mjólk úr hámjólka kúm,er fram kemur við- hverjar mjaltir. Yenjulegt kýrjúgur muni ekki rúma meira en um 8 litra af mjólk í einu. Af- gangurinn(e.t.v. L2 - A-.. kg eða meira) hljóti því að myndast meðan á mjöltum stendur. Til stuðnings ]?essari skoðun færa þeir einnig það fram,að síðasta mjólkin úr júgrinu er feitust og muni hún vera mynduð meðan á mjöltum stendur. Á þann hátt telja þeir einnig að skýra megi þá staðreynd,að kýrin '■"■selur” betur,ef hún er í "góðu skapi”,taugastarfsemi hennar í lagi. Verði þar a einhver truflun, óróleiki í fjósi,óvanur mjaltari eða annað,"selur" hún ver eða ef til vill alls ekki. Er því j,á haldið fram,að mjólkurmyndunin stöðv- ist og úr júgrinu náist aðeins sú mjólk,er mynduð var,þegar mjaltir byrjuðu. Aðrir telja aftur á móti mjög ólíklegt,.að mjólkurkirtlarnir geti starfað með þeim hraða,er fyrrnefnd kenning gerir ráð fyrir. Mjaltir standa yfir vanalega 5 - lo mínútur. Virðist það ákaflega ótrúlegt,að fleiri lítrar af mjólk geti myndast á þeim tíma. Mis- munandi feitimagn mjólkurinnar undir mjöltunum er lélegt sönnunar- gagn,því að feitin ætti þá skyndilega að hækka,þegar komið er að þeirri m,jólk,er myndast meðan verið er að mjólka,en það gerir hún ekki,heldur eykst feitimagnið jafnt og þétt. Sumar rannsóknir hafa sýnt,að júgrið rúmar alla mjólk,er úr því kemur við einar mjaltir. Eg tel þessa skoðun miklu eðlilegri og réttari,því að hin gerir ráð fyrir yfirnáttúrlegu starfi mjólkurkirtlanna þann stutta tíma, sem mjaltir standa yfir. Þá er það atriði -eftir,hvernig hin síðari skoðun skýrir það,þegar kýr "selja" ekki. Mér.finnst útskýringin geta verið þessi: Þess er áður getið,að utan um mjólkurgangana,þ.e. klæðvef þeirra,eru sléttir vöðvaþræðir,en þeir stjórnast ávalt af ósjálfráða taugakerfinu. Þegar truflun kemst á starfsemi þess, þá getur hugsast,að tæming mjóikurganganna verði örðugri og kýrin "selji" því lakar. Þegar mjaltir byrja ,eru klæðvefsfrumur mjólkur- ganganna fullar af mjólk,en tæmast,þegar mjólkin minnkar í mjólkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.