Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 13

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 13
9 Samkvæmt þessu kostar hver meter gaddavír í nr. 14 um 3,4. .aura, en í nr. l21/2 um 4,7 aura. Vlrnet. Þau eru til af ýmsum gerðum. Sjálfsagt er að kaupa þau,sem eru með patenthnútum,tiví að þeir renna síður til. Kröfur um ryðþol eru hinar sömu og viðvíkjandi gaddavír. Hæð þeirra er venjulega 65 eða 9o cm og möskvavídd(lengd milli þverþráð.a) 3o eða 22 cm. Vengulega eru notuð net með 3o cm möskvum ;eru þau ódýrari. Það er oftast hetra að hafa gaddavírsstreng ofan á neti og mun þá undir flestum kringumstæðum vera nóg að hafa 65 cm hreið net,en þar sem mikið reynir á,verð-ur að hafa 9o cm net eða gadda- vírsstrengi hæði undir og ofan á 65 cn1 neti. Eru það eflaust hestu vírgirðingarnar. Verðlag á vírneti var hjá S.í.s. 1935 : 9o cm há með 3o cm möskvavídd kostuðu kr. 27,5o = 27/2 eyr.á m 9o - - - 22 - - - - 33,75 = 34 - - 65 - - - 3o - - - - 23,oo = 23 ------ 65 - - - 22 - - - - 27,75 =,28 - - - í hverri rúllu eru um loo m . Strenging vírsins. Henni er víða áhótavant. Þegar strenging er lin,ráðast-slð’pnur miklu frekar á girðinguna,geta stundum skað- að sig og eyðileggja girðinguua von h.ráðar,auk þess sem hún á þann veg kemur ekki að hálfum notum, Gpð strenging er því eitt fyrsta skilyrði þess að um góða. girðingu sé að ræða. Strenging er vanalega framkvæmd með Utalíuw eða strengivél. Strenging vírnets er framkvæmd á eftirfarandi hátt; Tveir 2 þml. plankar,_dálítið lengri en netið er hreitt,eru látnir koma hver á móti öðrum utan á netið. Þeir eru skrúfaðir saman með nokkrum 1/2 þml. skrúfnöglum,t.d. 4,sem ná þvert í gegn -um þlankana. Þarf að herða vel að,svo að netið sitji óbifanlega fast. Úr endum plank- anna gengur svo lykkja fram,sem er fest í strengitækið. ' Á þennan hátt strengjast allir þættirnir jafnt. Girðingin. Þess er áður getið,hvernig staurar þurfi að vera í girðingum. Sé notaður gaddavír,þarf hann að vera 5-\þættur,nema hlaðið sé undir, Þarf undirhleðsla að vera 3o , 6o og 75 cm undir hlutfallslega 4 , 3 og 2 strengi. Undir 5 þætti þarf þó ávalt að jafna í lautir. Mjög er það áríðandi,að hil milli strengja sé hag- kvæmt,en það má telja um það hil eftirfarandi; Undir neðsta streng lo crn. og síðan á milli strengja upp oftir 15 , 2o , 25 og 3o cm. Þessar tölur er gott að muna'og ef hreytt er út frá þeim,ætti það að vera á þann veg að minnka bilið milli neðstu strengjanna,en auka það að sama skapi milli þéirra efstu. Sauðkindin leitast við að smjúga girðingar og verða því strengir að vera þéttastir neðst. Hæðin verður l,o m og er það nóg undir flestum kringumstæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.