Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 34

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 34
3o 1.2 % feiti _____ 2,1 - 3,6 - - 5.2 - - lo .0 — 4-• SÚ m.jólk, sem kemur síðast ur .iuigrinu, er f eitust.^-lÞ^lTÞai-un'á' sýna með eftirfarandi tölum; Fyrstu bogarnir af mjólkinni höfðu Fyrsti fjórði hluti mjólkurinnar Annar - - - - briðji - - Síðust bogarnir betta atriði gerir góðar mjaltir enn mikilvægari en ella væri* 5* Beitilandið hefir áhrif á magn og gæði mjólkurinnar. Upp til dala og a hálendi er mjólkin feitari en niður á láglendinu . Fetta er t.d. alþekkt í Noregi,]?ar sem mjólkurfeitin er meiri þann tíma,sem kýrnar eru í seli. 6. Veðráttan. í kuldatíð og vætu minnkar oft mjólkurmagnið á S'umrum,en feitin hækkar. 7. Fóðrið hefir áhrif á feitimagnið í mjólkinni. Ýmsar olíu- kökur ásamt belgjurtum og grösum virðast hafa hækkandi áhrif, en frosið fóður og rófur lækkandi áhrif,eins fiskiúrgangur. Erlendar tilraunir sýna dálítil lækkandi áhrif af maís og síldarmjöli. 8. Holdafar.ííystofte í Danmörku reyndist mjólkin 0,16-0,87% feitari,þegar kýrnar voru í góðum holdum en slæmum við burð. betta getur haft áhrif fyrstu 3 mánuðina. Er því nauðsynlegt að hafa kýr í góðum holdum við burð. Einkum á þetta við hámjólka kýr,]?ví að jþeim er sjaldan gefið nægilega eftir burðinn og mjólka af holdum. 9. Tími eftir burð. Féitin minnkar heldur frá jþví skömmu eftir burð,en jþegar kýrin er að geldast hækkar hún oft aftur. 1°. Kyn og einstaklingar. Sum kúakyn einkenna sig við mikla mjólkjönnur við mikla feiti í mjólkinni (Yersey kynið t.d. um 5 %), en jþó er, miklu meiri munur á einstaklingum innan sama kyns. Sumar kýr mjplka minna en looo kg á ári,aðrar yfir 5ooo kg ,og feitin getur verið niður í 1 % og upp í 8 %. 11. Lengd geldstöðutímans hefir engin áhrif á mjólkurmagnið, sé hann yfir 14 dagar. Það er ]?ví .enginn hagnaður í jþví að láta kýr standá lengur geldar en 1/2 mánuð. Sú skoðun er því röng,að því lengur sem kýrin standi geld,jþví meir mjólki hún á eftir.Danskt). 12. Fostrið virðist anéim áhrif hafa á mjólkurmagnið fyrstu 3 mánuðina,samanborið við kálflausar kýr,lítil 4. mánuðinn,en mikil úr því. . ■ Mjólkin er holl og alhliða fæða. Næringargildi'hennar er talið um 65o H.e. í kg, Fást ~þá 321/2 H.e. fyrir hvern eyri,ef hvert kg kostar 2o aura. Er jþað dýrt samanborið við kornvöru' og:garðávexti, þar sem fást 6o - loo H.e. fyrir eyri. r .;••■;■ t;,-" Guðm, . Jpnsson;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.