Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 31

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 31
27 göngunum og þá hafa hinir sléttu vöðvaj>2?æðir þýðingu fyrir þá tæm~ ingu. M.jaltir. Mgaltir eru vandasamt vérk,sem húsbændur ættu ekki að trúa öðrum fyrir en sjálfum sér eða vandvirkum hjúum sínum. Skaði við slæmar mjaltir er margþættur; 1. Mjélkin verður minni í hvert mál,því að skilið er eftir. 2. Mjólkin verður magrari,því að síðasta mjólkin er feitust. 3. Kýrnar verða verri í framtíðinni. Gerum ráð fyrir,eins og Sigurður Sigurðsson ráðunautur í grein sinni um mjaltir á kúm,að skilið sé eftir 2/3 úr pela í mál í hverri kú x $oo daga af árinu. hað verður loo 1 yfir árið. Hvern lítra er ekki hægt að reikna minna en 3o aura,þegar tekið er tillit til þess,að þetta er feitasta mjólkin,sem eftir verður. Nemur þá hinn beini skaði 3o kr. á kú yfir árið,en það er álíka mikið og metinn er allur áburður hennar yfir árið,en óbeini skaðinn er ef til vill meiri£x Eyr,jun m.jalta. Hafið loftgott og rólegt í f jósinu,þegar mjalt- ir hefjast,látið vel að kúnum,svo að taugastarfsemi þeirra sé í lagi og þær ,,selji,ibetur. Látið sarna manninn ávalt mjólka sömu kúna. Svíar mæla með því,einkum við 1. kálfs kvígur,ef þær láta illa, að binda reipi yfir um þær rétt fyrir framan júgrið og herða vel að.. Um leið og sest er undir''kúha', er þurrkað vel með hreinni striga - tusku af júgri hennar og kvið. Við það hverfa burtu óhreinindi, er ella detta niður í mjólkurfötuna að meira eða minna leyti. En jafn- framt er talið,að slíkt nudd um kviðinn örfi blóðrásina til júgurs- ins. Einnig er gott að þvo spenana úr sápuvatni. Þeir,sem eru mjög hreinlátir,m,jólka niður fyrsta bogann eða bogana úr hverjum spena, því að sú mjólkjSem fyrir er í spenanum,þegar mjaltir byrja,og því kemur fyrst,er með fjölda af gerlúm. Skaðinn er ekki mikill,því að þetta er magrasta mjólkin,um 1 % feiti. Hreinlæti í klæðaburði og með handaþvott er venjulega of illa rækt. Kreistim.jaltir munu nú víðast vera’ notaðar í stað hinna gömlu togmjalta. Höndunum er til skiftis ýtt upp að júgrinu með opinni greipinni og rennur þá mjólkin úr því niður í spenaná og fyllir þá. Höndunum hvorri fyrir sig er þá lokað(greipinni efst) og fingrunum þrýst utan að spenunum niður á við og mjólkin þannig kreist niður úr honum. Mjólka skal hratt án afláts. Best er að mjólka með þurrum höndum eða nota á hendur lyktarlausa feiti eða glyserin. óhreinar, blautar hendur við mjaltir er hinn mesti óþrifnaður . Hreitunarhandtökin. Hin ven.julegu m.jaltahandtök ná aldrei allri m.iólk úr júgrinu. Ávalt verður eftir í hinum fínustu mjóllcur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.