Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 87

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 87
83 Bignir. Hjá 16 bændum vár eign alls að meðaltali 18o43,o9 kr.,en skulá- ir 7764,96 kr. eða um 4o % árið 1934. Verður J)á hrein eign að meðal- tali rúml.loooo kr, Bjármunir landbúnaðarins voru rúm 8o % af eign alls,en af fjármuniam landbúnaðarins var 59,8 % fasteign,25,5 %-búfé, 4,8 % verkfæri og vélar og 9,9 % forði(bey). Vinnulaun. Að meðaltalm .nema vinnulaun alls rúml. 2ooo kr. hjá hverj'um bó.nda,|)ar af um 6o % áætluð hon\m,en 4o % útborguð. Meðalkaup á vinnustund reyndist 1934 hjá karlmönnum 23 aurar,en með fæði 48 aurar og hjá kvenfólki 13 aurar í kaup á vinnnstund,en með fæði 33 aurar. Þetta er að vísu ekki hátt kaup,en er . óafn.'t allt árið. Arður búskaparins. Eftirfarandi tafla sýnir heildar niðurstöður búrekstrarinss Ár 1933 Ár 1934 Búið gaf af sér * 134,73 kr. = 358,55 kr. Rentur af búseign 656,88 - 798,35 - Nettoarður 522,15 - 441,8o - Búið rentar sig með 2,1 % 1,67 % Búið gefur meira tap 193^- en 1933,og stafar það nokkuð af því, að reiknað er með hærri rentum,eins og áður er sagt. En nettoarður verður heldur lægri 193^ og búin renta sig lítið eitt ver. Yfirleitt verður ekki sagt,að þessir búreikningar sýni mjög slæma útkomu af búrekstrinum. Arðurinn er,talið í %,lítið eitt minni en af dönskum búum,en talsvert meiri en af norskum búskap á sama tíma,samkvamt búreikningauppgjöri í þeim löndum. hað verður ekki annað sagt en að samræmi sé milli áranna 1933 og 1934,einkum sé tekið tillit til,hversu fáir búreikningarnir eru. Tilkostnaður hækkar á flestum sviðum 1934 og stafar það einkum af hærra kaupgjaldi,þar á meðal áætluðu kaupi eiganda,og hærri vöxtum af innstæðu búgreina. Hér skal sýnt yfirlit yfir helstu niðurstöðurnar,er að framan greinir og tekið meðaltal af báðum árunums Eæðiskostnaður 2,p? ! Hestavinna 0,23 Töðuhestur 4,44 Útheyshestur 3,26 Tap á sauðkind(í ársb.) 3»o5 Praml.verð á kg mjólk 0,17 Do - tn.kartöfl.ll,7o Arður búskapar í % 1,9 Tölurnar hafa takmarkað gildi og kr. á dag(karlar)= 24 aur.á klst. - - vinnustund. -,framleiðsluverð á kg kjöt ca. l,o5 - 1,12 kr, % (Skuldir um 43 % af eign alls). an? með varasemi. Guðm_ ff6nsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.