Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 87

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 87
83 Bignir. Hjá 16 bændum vár eign alls að meðaltali 18o43,o9 kr.,en skulá- ir 7764,96 kr. eða um 4o % árið 1934. Verður J)á hrein eign að meðal- tali rúml.loooo kr, Bjármunir landbúnaðarins voru rúm 8o % af eign alls,en af fjármuniam landbúnaðarins var 59,8 % fasteign,25,5 %-búfé, 4,8 % verkfæri og vélar og 9,9 % forði(bey). Vinnulaun. Að meðaltalm .nema vinnulaun alls rúml. 2ooo kr. hjá hverj'um bó.nda,|)ar af um 6o % áætluð hon\m,en 4o % útborguð. Meðalkaup á vinnustund reyndist 1934 hjá karlmönnum 23 aurar,en með fæði 48 aurar og hjá kvenfólki 13 aurar í kaup á vinnnstund,en með fæði 33 aurar. Þetta er að vísu ekki hátt kaup,en er . óafn.'t allt árið. Arður búskaparins. Eftirfarandi tafla sýnir heildar niðurstöður búrekstrarinss Ár 1933 Ár 1934 Búið gaf af sér * 134,73 kr. = 358,55 kr. Rentur af búseign 656,88 - 798,35 - Nettoarður 522,15 - 441,8o - Búið rentar sig með 2,1 % 1,67 % Búið gefur meira tap 193^- en 1933,og stafar það nokkuð af því, að reiknað er með hærri rentum,eins og áður er sagt. En nettoarður verður heldur lægri 193^ og búin renta sig lítið eitt ver. Yfirleitt verður ekki sagt,að þessir búreikningar sýni mjög slæma útkomu af búrekstrinum. Arðurinn er,talið í %,lítið eitt minni en af dönskum búum,en talsvert meiri en af norskum búskap á sama tíma,samkvamt búreikningauppgjöri í þeim löndum. hað verður ekki annað sagt en að samræmi sé milli áranna 1933 og 1934,einkum sé tekið tillit til,hversu fáir búreikningarnir eru. Tilkostnaður hækkar á flestum sviðum 1934 og stafar það einkum af hærra kaupgjaldi,þar á meðal áætluðu kaupi eiganda,og hærri vöxtum af innstæðu búgreina. Hér skal sýnt yfirlit yfir helstu niðurstöðurnar,er að framan greinir og tekið meðaltal af báðum árunums Eæðiskostnaður 2,p? ! Hestavinna 0,23 Töðuhestur 4,44 Útheyshestur 3,26 Tap á sauðkind(í ársb.) 3»o5 Praml.verð á kg mjólk 0,17 Do - tn.kartöfl.ll,7o Arður búskapar í % 1,9 Tölurnar hafa takmarkað gildi og kr. á dag(karlar)= 24 aur.á klst. - - vinnustund. -,framleiðsluverð á kg kjöt ca. l,o5 - 1,12 kr, % (Skuldir um 43 % af eign alls). an? með varasemi. Guðm_ ff6nsson.

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.