Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 28

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 28
24 laust af honum. ]?á þarf ekki að snúa heim að hlöðunni aftur að sækga hann. Ef þetta er gert,er ekki hægt. að láta hestana draga út blökkina. Ef ekki er svo rúmt við hlöðudyrnar,'að hægt sé að teyma hestana beint út frá þeim,J)arf að hafa hjól við dyrnar ofarlega, sem inndráttartaugin er látin renna á ,svo að hún nuddist ekki við dyrastafinn,þegar hestarnir eru teymdir á ská frá hlöðunni. TÚnið hjá mér er slétt og flatlent,svo að ég þurfti ekkert að 5ttast,að sleðinn rynni á hestana,þótt hann vaeri dreginn aðeins á köðlum. En þar sem landslag er halllent eða húlótt,parf að hafa stöng eða annan útbúnað því til varnar. páll hefir til þess lítinn grjótsleða,sem hann hefir á milli hemlanna og heysleðans,og fer hann undir og stöðvar heysleðann,begar hann vill renna sjálfkrafa. Ef stöng væri höfð yrði að festa hana við sleðann með krók eða járn- bolta,sem taka mætti burt,svo að mögulegt væri að festa stöngina við uppdráttar- og inndráttartaugina á víxl.(Þetta mundi verða mjög óþægilegt). Til þess að hirða með tækjum þessum,hurfa 3 m.enn. Einn að fara á milli með hestana og sleðann,annan til þess að taka rökin undan sætunum, sem''eru næsta lítil og þann þriðja til þess að dreifa úr hlassinu í hlöðunni. Hjá mér unnu að jpessu oftast tvær stúlkur og einn drengur \un fermingu. Rett er. geta þess,að stúlkan , sem hirðir rökin,færir ýtuna og'tilh'eyrandi bönd á næsta sæti á meðan farið er heim með sleðann og er búinn að hagræða þeim þar, þegar sleðinn kemur sftur. Þar sem stutt er að flytja,fara í krfag um lo mínútur x hverýa ferðV Páll á Steindórsstöðum segist á þennan hátt geta tekið inn um 2oo heyhesta á dag af túni,þar sem ekki er mjög langt að fara. .Má hafa 3-6 hesta á sleðanum í einu og fara klárarnir eins létti- lega með þa.ð,að sögn Páls,á hjólsleðanum og 2 liéýhesta á venjulegum heysleða,sem dreginn er á meiðum. 2oo hestar á dag. í hlöðu svarar til h.u.b. 4o ferða eða l61/2 mínúta með ferðina,miðað' við 11 klst. vinnu. Það virðist engum blöðum um það að fletta,að þetta er fljót- leg aðferð,tækin geta margir búið í hendur sér sjálfir og þau eru tiltölulega ódýr miðað við erlend tæki. En ef til vill er það best við Jpessa aðferð,hv'að hún er létt fyrir manninn,svo að nota má unglinga við þau verk,er áður þurfti fullgilda karlmenn við. Þetta er ekki í fyrsta sinn,sem koma gagnlegar uppfyndingar frá lítt menntuðum íslenskum bændum. Þær.eiga oft betur við ís- lenska. staðhætti og lítil efni en hinar erlendu aðferðir og ber því að gefa þeim fullan gaum. Þökk sé Páli Þorsteinssyni á Steindórstöð- um fyrir þessa uppfyndingu sína. Guðm. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.