Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 51

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 51
47 Eiturefni koma þá helst til greiha. Má há ýmist dreifa þeim jafnt yfir ,þar sem illgresið er eða beinlínis setja það á hverja einstaka -jurt,t. d. fífla. Eest væri að hella nokk.ru af vökvanum inn í blaðhvirfingu þeirra eða dreifa duftinu þar. Af eiturefnum mun ráðlegast að nota cyanamid *- tröHamnöl. Það mun vera ódýr- ast og hefir jafnhliða miklar áburðarverkanir. Einkum hefir það reynst vel á mosa,eins og áður er getið,ef notuð eru 600 - 800 kg á ha. í því eru um 2o % köfnunarefni og hver loo kg kosta um 17 kr. Mosaherfing gefur siues staðar árangur. Veitir lofti í garðv. Þar sem mikið er af áúnfiflum,er öruggasta x’áðið að stinga þá upp. Til bess er haft dálítið járn með beittri egg. Því er stungið á ská niður í jarðveginn skammt frá jurtinni og höfuðrót hennar skorin í sundur,jurtinni síðan kippt upp. Þar sem húsapuntur vex í túnum eða grasblettum í görðum,er varla um annað að ræða en að rista ofan af,eyðileggja þökurnar,en flytja ný,jar þökur á blettinn. Annars er framræsla og góð ræktun ódýrasta og öruggasta meðal- ið gegn flestu illgresi. Áhrif illgresis á uppskerumagnið. hrér á landi hafa engar tilraunir verið gerðar um áhrif ill- gresis á uppskerumagnið. En ekki er ótrúlegt,að þau séu svipuð og fundi'st hefir t.d. í Noregi. k~' bls. 37 hér að framan er sýnt fram á það,að illgresið(eftir norskuia rannsóknum) inniheldur hlutfallslega meira af jurtanærandi efnum en meðaltaða. Og þar sem magn illgresis getur verið mikið, þá er það all álitlegur hlu1ri,sem það tekur frá uppskerunni af nauðsynlegum næringarefnum. Eftirfarandi tölur eru teknar úr rann- sóknum Korsmo. Þær eru kg af ha og gilda fyrir illgresi,bæði fyrir ofan- og neðanjarðar hluta þess,en aðeins uppskeruna af heyi. Köfnunarefni Fosforsýra Kalí Illgresi 80,0 28,9 134,4 Hey 93,o 26,o 96,o Þetta efnamagn í illgresi svarar til þess,sem er í 316 kg af salt- pétri(!31/2%),16o kg superfosfat(18%) og 336 kg kalíáburði(4o %). Danskar tilraunir 1927-3o sýna,að hvert 1 kg af illgresisfræi minnkar uppskeruna af korni um 4,2 kg,en fyrir hálm 1 s 1,4. Norskar tilraunir sýna,að illgresið minnkar uppskeruna að meðal- tali um 3o %,bæði í kartöflum og rófua. Þurrefni í % helst líkt. Illgresið er_ræningi í búi ykkar,bændur. Látið það aldrei þrífast. Guðm. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.