Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 33

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 33
o 2. Útivist og: hreyfirrgr'^inði^t i^f4^irLnbö-uiakuirf'~tnLlraunum—hækka bæði mjólkurmagn og feiti. Skal þetta sýnt um mjólkurmagnið: Undirbúnings- Tilraunaskeið Eftirskeið skeið 45 dagar 55 dagar Kýr úti 5 klst. á dag 14,09 kg 12,62 kg lo,9okg Kýr inni 14,2o - 12,45 - lo,86 - Tölurnar eru kg mjólk á dag. Þegar tekið er tillit til jþess, að innikýrnar voru dálítið betri á urdirbúningsskeiði,hefir úti- vistin aukið m,jólkurmagnið um 0,28 kg mjólk úr kú á dag eða rúml. 1 pela. Það var sums staðar siður hér áður að brynna kúm úti alla tíma árs,einnig að vetrinum,og allvíða munu kýr enn vera leystar af básunum í vatnið tvisvar á sólarhring. Væri vel jþesá^fð athuguð væru þau áhrif,er slíkar hreyfingar kunna að hafa á miólkurfram- leiðsluna,en jþað hefir ekki verið gert. ' 3. Aldur kýrinnar. Það mun flestum kunnugt,að 1 ungar kýr(t.d. að 1. og 2. kálfi) mjólka minna en þiær síðar gera við sömu skilyrð: En hitt munu menn lítt fróðir um,hvernig mtióllcurmagnið breytist með aldrinum. , Þetta hefir- verið rannsakað allnákvæmlega í Danmörku Skal nú sýndur árangur jþeirra rannsókna,sem líkur má telja til,að gildi einnig hér á landis Kýr Mjólkurmagn kg Hlutfallstölur Feitimagn % Hlutfallstölur 1. kálfs 28o5 7o,l 4,15 lo3,7 2, 3352 83,8 4,o9 lo2,4 3. 3776 94,4 4,o5 lol ,2 4. 4o87 lo2,2 4, ol loo ,4 5*. - 4295 lo7,4 3,99 99,7 6. - 44o9 llo ,2 3,97 99,2 7. 4441 111,0 3,95 98,8 . 8. 44oo llo, 0 3,94 98,5 . 9. - 4296 lo7,4 3,93 98,2 lo. 4139 lo3.5 3,92 97,9 1 - lo. meðaltal 4ooo loo, 0 4,00 0 0 • 0 1—1 Taflan sýnir það gréinilega,að kýrnar mjólka mest eftir 6.,7. og 8, kálf,en jafnvel eftir.lo. kalf mjólka jþær að meðaltali meira ..4 en eftir 4. kálf og talsvert meira en jþær gera að meðaltali í lo ár. Feitin er ekki teljandi breytingum háð,jþó virðist . x-h'r lækka með aldrinum,en hverfandi lítið. Þetta sýnir,að sjálfsagt er að halda i góðar kýr lengi,og láta þær verða a.m.k. 11 - 12 vetra eða eldri,ef heilsa þeirra leyfir og aðrar kringumstæður. Mun margur gera sér skaða með jþví að slátra góðum kúm ungum. Það skal þó tekið fram,að einstaklingar geta breyst misjafnt með aldrinum, en áðurnefndar tölur eru meðaltal af mörgum athugunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.