Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 33

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 33
o 2. Útivist og: hreyfirrgr'^inði^t i^f4^irLnbö-uiakuirf'~tnLlraunum—hækka bæði mjólkurmagn og feiti. Skal þetta sýnt um mjólkurmagnið: Undirbúnings- Tilraunaskeið Eftirskeið skeið 45 dagar 55 dagar Kýr úti 5 klst. á dag 14,09 kg 12,62 kg lo,9okg Kýr inni 14,2o - 12,45 - lo,86 - Tölurnar eru kg mjólk á dag. Þegar tekið er tillit til jþess, að innikýrnar voru dálítið betri á urdirbúningsskeiði,hefir úti- vistin aukið m,jólkurmagnið um 0,28 kg mjólk úr kú á dag eða rúml. 1 pela. Það var sums staðar siður hér áður að brynna kúm úti alla tíma árs,einnig að vetrinum,og allvíða munu kýr enn vera leystar af básunum í vatnið tvisvar á sólarhring. Væri vel jþesá^fð athuguð væru þau áhrif,er slíkar hreyfingar kunna að hafa á miólkurfram- leiðsluna,en jþað hefir ekki verið gert. ' 3. Aldur kýrinnar. Það mun flestum kunnugt,að 1 ungar kýr(t.d. að 1. og 2. kálfi) mjólka minna en þiær síðar gera við sömu skilyrð: En hitt munu menn lítt fróðir um,hvernig mtióllcurmagnið breytist með aldrinum. , Þetta hefir- verið rannsakað allnákvæmlega í Danmörku Skal nú sýndur árangur jþeirra rannsókna,sem líkur má telja til,að gildi einnig hér á landis Kýr Mjólkurmagn kg Hlutfallstölur Feitimagn % Hlutfallstölur 1. kálfs 28o5 7o,l 4,15 lo3,7 2, 3352 83,8 4,o9 lo2,4 3. 3776 94,4 4,o5 lol ,2 4. 4o87 lo2,2 4, ol loo ,4 5*. - 4295 lo7,4 3,99 99,7 6. - 44o9 llo ,2 3,97 99,2 7. 4441 111,0 3,95 98,8 . 8. 44oo llo, 0 3,94 98,5 . 9. - 4296 lo7,4 3,93 98,2 lo. 4139 lo3.5 3,92 97,9 1 - lo. meðaltal 4ooo loo, 0 4,00 0 0 • 0 1—1 Taflan sýnir það gréinilega,að kýrnar mjólka mest eftir 6.,7. og 8, kálf,en jafnvel eftir.lo. kalf mjólka jþær að meðaltali meira ..4 en eftir 4. kálf og talsvert meira en jþær gera að meðaltali í lo ár. Feitin er ekki teljandi breytingum háð,jþó virðist . x-h'r lækka með aldrinum,en hverfandi lítið. Þetta sýnir,að sjálfsagt er að halda i góðar kýr lengi,og láta þær verða a.m.k. 11 - 12 vetra eða eldri,ef heilsa þeirra leyfir og aðrar kringumstæður. Mun margur gera sér skaða með jþví að slátra góðum kúm ungum. Það skal þó tekið fram,að einstaklingar geta breyst misjafnt með aldrinum, en áðurnefndar tölur eru meðaltal af mörgum athugunum.

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.