Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 71

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 71
67 Mjólkurfeiti er undirétaða m.jóikupframleiðsra. Eftir Si^urð Guðbrandsson m,jólkurbússt,jóra. Sa hluti af mjólkinni,sem heitir feiti,er í kúamjólk frá 21/2 - 6 hundruðustu hlutar af þyngd hennar,en lang algengast 3 - ^ %• Peitin er dreifð um mjóifciiaa í örsmáum f eitikúlum, er eigi sjást með beru auga. Tala þeirra og stærð er mgög misjöfn. í einu grammi( g ) mjólkur er frá 1-14 miljarðar feitikúlna. Á mjólkurbúunum er útborgunarverð á mjólkurkílogramm(kg) miðað við feiti bess-fitueiningar. Mjólk með 3 % feiti hefir 3 %i$’ö£t&iásar kg^ íajólk með 4 % feiti 4 fitueiningar o.s.fr. Feitin er því mælir á verðgildi mjólkurinnar. Til mjólkurvinnslu er æskilegri feita mjólkin,vegna þess að vinnslukostnaðurinn verður lægri á vörueiningu Því færri kg af mjólk,er þarf til hennar. ðr 1 kg af mjólk með 4 % feiti fæst ca. 45 g af smQöri,en úr 1 kg af mjólk með 3 % feiti að- eins 35 g af smjöri. Ostefni mjólkurinnar eykst við aukna feiti,jafn- framt því,sem geymsluþol hennar lengist. Verðmæti mjólkurframleiðslu byggist á fjórum aðalatriðums 1. Að mjólkin sé í fullu verði - fyrsta flokks. 2. Verð á fitueiningu. 3. Feitimagnið í hverju kg mjólkur. 4. Mjólkurmagnið í kg eða 1 . Fyrsta atriðið,að mjólkin sé fyrsta flokks og Þva i fullu verði, liggur á augum uppi. Til þess parf mjólkin að vera hreinlega með- höndluð áður en hún kemur til mjólkurbúanna,svo að ekkert verðfall eða endursending eigi sér stað. Hvaða atriða framleiðandinn ]?arf a5 gæta,til þess að fyrirbyggja móólkurgalla,hefi ég minnst á í 1. árg. uBúfræðingsinsH undir fyrirsögn i:'Gerlarnir og móólkin'* ,vísast til Þ©ss. Annað atriðið - verð á fitueiningu - er sú hlið mjólkurfram- leiðslunnar,er snýr að mjólkurbúunumjOg eru þau mikilvægur liður í mjólkurframleiðslu. Hlutverk mjólkurbúanna er Það,að vinna úr og afsetja mjólkina á þeiin grundvelli,að sem hæst verð komi á hverja feitieiningu. Mjólkurbúin verða því að stefna áðs &. Að hagnýta sem best mjólkina,fá sem mestar og bestar vörur úr Henni. F. Fá sem hæst verð fyrir vörueiningu. p. Að hafa reksturskostnaðinn sem lægstan. Þriðja og fjórða atriðið,sem mjólkurframleiðslan‘byggist á,er feiti- og mjólkurmagn,en það tvennt skapast af eiginleikum kúnna og foðri. Á Þessum liðum veltur engu minna um afkomumöguleika mjólkur- framleiðslunnar en mjólkurbúunum,er veita verðið á fitueiningu,því að verðið er ekki einhlítt,ef vörumagnið er of lítið. Með 5,4-6 aura verði á fitueiningu fæstsFyrir 1 kg af 3 % feitri mjólk 16,38 aurar 1 - - 4 % - - 21,84 - .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.