Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 71

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 71
67 Mjólkurfeiti er undirétaða m.jóikupframleiðsra. Eftir Si^urð Guðbrandsson m,jólkurbússt,jóra. Sa hluti af mjólkinni,sem heitir feiti,er í kúamjólk frá 21/2 - 6 hundruðustu hlutar af þyngd hennar,en lang algengast 3 - ^ %• Peitin er dreifð um mjóifciiaa í örsmáum f eitikúlum, er eigi sjást með beru auga. Tala þeirra og stærð er mgög misjöfn. í einu grammi( g ) mjólkur er frá 1-14 miljarðar feitikúlna. Á mjólkurbúunum er útborgunarverð á mjólkurkílogramm(kg) miðað við feiti bess-fitueiningar. Mjólk með 3 % feiti hefir 3 %i$’ö£t&iásar kg^ íajólk með 4 % feiti 4 fitueiningar o.s.fr. Feitin er því mælir á verðgildi mjólkurinnar. Til mjólkurvinnslu er æskilegri feita mjólkin,vegna þess að vinnslukostnaðurinn verður lægri á vörueiningu Því færri kg af mjólk,er þarf til hennar. ðr 1 kg af mjólk með 4 % feiti fæst ca. 45 g af smQöri,en úr 1 kg af mjólk með 3 % feiti að- eins 35 g af smjöri. Ostefni mjólkurinnar eykst við aukna feiti,jafn- framt því,sem geymsluþol hennar lengist. Verðmæti mjólkurframleiðslu byggist á fjórum aðalatriðums 1. Að mjólkin sé í fullu verði - fyrsta flokks. 2. Verð á fitueiningu. 3. Feitimagnið í hverju kg mjólkur. 4. Mjólkurmagnið í kg eða 1 . Fyrsta atriðið,að mjólkin sé fyrsta flokks og Þva i fullu verði, liggur á augum uppi. Til þess parf mjólkin að vera hreinlega með- höndluð áður en hún kemur til mjólkurbúanna,svo að ekkert verðfall eða endursending eigi sér stað. Hvaða atriða framleiðandinn ]?arf a5 gæta,til þess að fyrirbyggja móólkurgalla,hefi ég minnst á í 1. árg. uBúfræðingsinsH undir fyrirsögn i:'Gerlarnir og móólkin'* ,vísast til Þ©ss. Annað atriðið - verð á fitueiningu - er sú hlið mjólkurfram- leiðslunnar,er snýr að mjólkurbúunumjOg eru þau mikilvægur liður í mjólkurframleiðslu. Hlutverk mjólkurbúanna er Það,að vinna úr og afsetja mjólkina á þeiin grundvelli,að sem hæst verð komi á hverja feitieiningu. Mjólkurbúin verða því að stefna áðs &. Að hagnýta sem best mjólkina,fá sem mestar og bestar vörur úr Henni. F. Fá sem hæst verð fyrir vörueiningu. p. Að hafa reksturskostnaðinn sem lægstan. Þriðja og fjórða atriðið,sem mjólkurframleiðslan‘byggist á,er feiti- og mjólkurmagn,en það tvennt skapast af eiginleikum kúnna og foðri. Á Þessum liðum veltur engu minna um afkomumöguleika mjólkur- framleiðslunnar en mjólkurbúunum,er veita verðið á fitueiningu,því að verðið er ekki einhlítt,ef vörumagnið er of lítið. Með 5,4-6 aura verði á fitueiningu fæstsFyrir 1 kg af 3 % feitri mjólk 16,38 aurar 1 - - 4 % - - 21,84 - .

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.