Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 31

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 31
27 göngunum og þá hafa hinir sléttu vöðvaj>2?æðir þýðingu fyrir þá tæm~ ingu. M.jaltir. Mgaltir eru vandasamt vérk,sem húsbændur ættu ekki að trúa öðrum fyrir en sjálfum sér eða vandvirkum hjúum sínum. Skaði við slæmar mjaltir er margþættur; 1. Mjélkin verður minni í hvert mál,því að skilið er eftir. 2. Mjólkin verður magrari,því að síðasta mjólkin er feitust. 3. Kýrnar verða verri í framtíðinni. Gerum ráð fyrir,eins og Sigurður Sigurðsson ráðunautur í grein sinni um mjaltir á kúm,að skilið sé eftir 2/3 úr pela í mál í hverri kú x $oo daga af árinu. hað verður loo 1 yfir árið. Hvern lítra er ekki hægt að reikna minna en 3o aura,þegar tekið er tillit til þess,að þetta er feitasta mjólkin,sem eftir verður. Nemur þá hinn beini skaði 3o kr. á kú yfir árið,en það er álíka mikið og metinn er allur áburður hennar yfir árið,en óbeini skaðinn er ef til vill meiri£x Eyr,jun m.jalta. Hafið loftgott og rólegt í f jósinu,þegar mjalt- ir hefjast,látið vel að kúnum,svo að taugastarfsemi þeirra sé í lagi og þær ,,selji,ibetur. Látið sarna manninn ávalt mjólka sömu kúna. Svíar mæla með því,einkum við 1. kálfs kvígur,ef þær láta illa, að binda reipi yfir um þær rétt fyrir framan júgrið og herða vel að.. Um leið og sest er undir''kúha', er þurrkað vel með hreinni striga - tusku af júgri hennar og kvið. Við það hverfa burtu óhreinindi, er ella detta niður í mjólkurfötuna að meira eða minna leyti. En jafn- framt er talið,að slíkt nudd um kviðinn örfi blóðrásina til júgurs- ins. Einnig er gott að þvo spenana úr sápuvatni. Þeir,sem eru mjög hreinlátir,m,jólka niður fyrsta bogann eða bogana úr hverjum spena, því að sú mjólkjSem fyrir er í spenanum,þegar mjaltir byrja,og því kemur fyrst,er með fjölda af gerlúm. Skaðinn er ekki mikill,því að þetta er magrasta mjólkin,um 1 % feiti. Hreinlæti í klæðaburði og með handaþvott er venjulega of illa rækt. Kreistim.jaltir munu nú víðast vera’ notaðar í stað hinna gömlu togmjalta. Höndunum er til skiftis ýtt upp að júgrinu með opinni greipinni og rennur þá mjólkin úr því niður í spenaná og fyllir þá. Höndunum hvorri fyrir sig er þá lokað(greipinni efst) og fingrunum þrýst utan að spenunum niður á við og mjólkin þannig kreist niður úr honum. Mjólka skal hratt án afláts. Best er að mjólka með þurrum höndum eða nota á hendur lyktarlausa feiti eða glyserin. óhreinar, blautar hendur við mjaltir er hinn mesti óþrifnaður . Hreitunarhandtökin. Hin ven.julegu m.jaltahandtök ná aldrei allri m.iólk úr júgrinu. Ávalt verður eftir í hinum fínustu mjóllcur-

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.