Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 81

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 81
31. Jarðyrk.jutilraunir. Árin 1923 - 1932 voru gerðar nokkrar nýræktartilraunir að Hvitárbakka í Borgarfirði með tilstyrk BÚnaðarfélags íslands, en Guðmundur Jónsson óðalsbóndi þar framkvamidi tilraunirnar. Árangur þeirra hefir ekki verið birtur,en hér skulu sýndar fáeinar niður- stöðutölur tilraunanna,mcð leyfi Guðmundar Jónssonar. 1. Græðislétta eða sáðslétta. Landið var stórþýfðir valllendis- móar. heir voru fyrst herf'aðir og síðan plægðir og herfaðir. Notuð voru Luðvíksherfi og hanlcmoherfi. Til vinnslunnar foru pr. ha 28o vimfetundir karla og 31o vinnust. hosta,er voru metnar á hlut- fallslega 7o og 2o aura. Nam vinnukostnaður alls um 3oo kr.á ha. Græðisléttan gaf að meðaltali 23,1 hestb.af ha = loo Sáðsléttan - - - 39 »3 - ~ - =■ 19o Uppskerumagnið er lítið. Sáðsléttan gefur 9o % meira en græði- sléttan(bó var aðeins notað 1/2 sáðmagn),og er það í fullu samræmi við tilraunir Ræktunarfélagsins(Sjá ,;BÚfræðinginn"3L ár bls. 76)» 2. Moásalli 1 græðisléttur. Landið eins og í nr. l,en vinnslu hagað nokkuð öðruvísi. Landið var strax plægt og síðan herfað með LÚðvíksherfum,hankmo og rúðólfsherfi. Jarðvinnslan tók 378 vinnust. karla og 43o vinnust. hesta og nam. alls kr.__354 allt pr. ha. Græðislétta gaf að meðaltali 27,8 hestb. af ha = loo Do með moðsalla -- - 31,5 - - = 113 Sáðslétta /2 sáðmagn - - 37,1 - - = 133 Moðsallinn eykur uppskeruna um 13 % í græðisléttunni og sáð- sléttan hefir svipaða yfirburði og í nr. 1 eða um 33 %• 5“ Græðislétta á plægcu og herfuðu landi. Landið eins og lýst er undir nm ö'|mIMu herfi notuð og í nr. 2'. Á plægöa reitnum var 0arðvihnslunni hagað eins og henni er lýst' í nr. 1. TÓk hún 33ö vinnust. karla og 638 vinnust. hesta og kostaði 358 kr. allt pr. ha. Á herfaða reitnum voru tilsvarandi tölur 22o,349 og 224 kr. pr. ha, þannig að herfing eingöngu varð talsvert■ódýrari. Græðislétta á plægðu landi gaf 31,3 hestb. af ha = löo - - herfuðu - - 34,1 - - = lo9 hað er því bæði ódýrara og gefur meiri uppskera að herfa eing. 4. Heilt og hálft sáðmagn af grasfrœi(l=4o kg á ha). Samskonar land og áður er lýst undir nr. 3 .A-ðeins herfað. Hálft sáðmagn Cyaf að meðaltali 31,8 hestb. af ha = loo Heilt - - - 32,7 ■ - = lo3 Do , en ha.i.rar 1. ár(forræktun) 37,6 - - - = 118 Sáðmagnið_ gefur lítinn mismun,en forræktun eykur uppskeruna um 15 %» Guðm. Jonsson.

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.