Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 84

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 84
8o Hestavinna. HÚn er reiknuð raeð framleiðsluverði. Er óvíða um verulega stóð- eign að ræða. Hér skal gefið yfirlit yfir hrossareikning,r >r. hrosg ) c Öll vinna + fæði Ár : 1955 Ár 19 17,33 kr . = 25,8 % 25,82 kr. = 33,4o % EÓður,aðallega hey 27,ol - = 4o, 4 — 28,38 - = 36,7o — Leiga,rentur o.fl. 22,65 - = 53,8 - 23,lo - = 29,9o - Tilkostnaður alls 66,99 — =loo,ö - ~7T,3o - =loo,00 — Sláturafurðir 5,51 - = 8,1 2,64 - = 3,42 Áburður 7,42 - = lo ,9 — 5,98 - = 7,74 — Ýmislegt 12,31 - = 18,2 — 4,15 - = 5,37 — Vinna.aéld og heima 42,58 - = 62,8 - 64,53 - = 83,47 — Afurðir alls 67,82 - = loo ,0 - 77,3o - =loo,00 - Taflan sýnir,að árlegur kostnaður pr. hross er nálægt 7o kr. og þar af verður vinna þeirra að bera 2/3 - 4/5 hluta. Eramleiðslu- verð hestavinnunnar verður að meðaltali 22-25 aurar á klst.Vinnu- stundir hjá hesturn eru yfirleitt fáar 389 á hvert notkunarhross 1954, en aðeins 3o4 árið 1933» Svarar 'þetta aðeins til rúrnlega einnar vinnustundar á dag að meðaltali,og jafnvel í ágústmánuði,J)egar flestar eru vinnustundir hesta,eru þær þó aðeins 3 - 4 á dag að meðalt. Eæstar■vinnustundir hafa fundist 166,flestar 7i5_,pr. notkunarhross. Taða. ' . Ár 1935 Ár 1954 Öll vinna + fæði 2,26 kr. = 51?7 % 2,49 kr. = 55>2 % Áburður 1,28 - = 29,? 1,16 - = 25,7 - Leiga o. f 1_._________0,83___-__=_19 ,o - _ 0,86__- _=_ 19,1 -_ Tilkostnaður pr.hestb.4,37 - = loo,o - 4,51 - = loo,o - Ofangreindar tölur eru miðaðar við hestburð(loo kg). Þær sýna, að framleiðsluverð töðunnar er nálægt 4/2 kr. á hestb. Um /2 fram- leiðslukostnaðarins er vinna,rúml. /4 hluti áburður og hitt leiga eftir fasteign,verkfæri o.fl. gjöld. Hæst hefir framleiðsluverðið verið 7,67 kr.,lægst 2,34 kr. pr. hestb. Til öflunar á hverjum hesth. þurfti að méðaltali rúml. 4/2 klst.,þar. af til heyskapar um 3,7 klst. karla,kvenna og liðléttinga. Mat búfjáráburðar 1934 nam 87 arum pr. heyhest,en vinna við,ávinnslu 3o aurum á heyhest. Eftir þessu mun láta f ra / , , nærri að draga megi allt að /4 af matsverði búfjáráburðar samanborið við tilbúinn áburð fyrir meiri vinnu við búfjáráburðinn. Úthey. Ár 1933 Ár 1934 Öll vinna + fæði 2,61 kr. = 85,o % 2,81 kr. = 82,o % Leiga o.fl_____________0,47 _15_,p 0,63 - = 18,o - Tilkostn. pr. hestb. 3,o8 - = loo,o - 3,44 - = loo,o - Ofangreindar tölur eru miðaðar við hestburð(loo kg). Eramleiðslu- verð útheysins er að meðaltali um 51/4 kr.á hest,og þar af eru um 5/6 hlutar vinna og fæði. Framleiðslukostnaðurinn er álíka breytilegur og hjá töðunni. Viniiustundir til öflunar á útheyshest eru að meðaltali tæpl. 5,karlmenn,kvenfólk og liðléttingar,heldur meira en við töðu.

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.