Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 22

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 22
18 lítill lmífur,er skera skal jorðina lóðrétt niður og á hann að gera gang plógsins stöðugri. túfnaplógur þessi er gerður fyrir 2 stóra hesta og talið,að vinna megi með honum 1 ha (um 3 dagsl.) á dag. Hann á að geta tekið húfur al.lt að 'ýo cm á hæð og loo cm í hvermál. Við notuðum aðallega dráttarvél fyrir plóginn,en reyndum hó einnig 4 hesta,er drógu hann án verulegra erfiðismuna. Hygg ég, að á fremur gishýfðu engi,sé hó-fnaplógurinn,ef hann bítur vel,ekki hyngri en 3 Hesta venjulegur dráttur. har sem engi er gis]?ýft,má án efa húfnaPlæ6Öa meira en 1 ha á dag. Þúfnaplógurinn lætur vel að stjórn. Hjá byrjendum vill hann hó ýmist taka of djúpt eða skera hnfurnan a.f í miðju,en fullt vald á gangi hans næst fljótt. Er ha best,að hann skeri hufurnar &f næstiim jafnt lautum eða litlu ofar. Gott væri að valta á eftir með hungum valta. Par sem engi eru gishýfð,hygg ég,að hufnaPlægrn6 sé sjálfsögð sléttunaraðferð. húfnastæðin gróa tiltölulega fljótt,sé áveituvatn gott og aðferðin er fljótleg og ódýr. Fleiri bændSr^víða átt og notað sama plóginn í sameiningu. BÚnaðarfélög ættu að kaupa hann til reynslu,har sem viðlit er að nota hann. Ætti hað að vera eitt hlutverk búnaðarfélagýað kaupa ný,líkleg,en lítt reynd verkfæri , athuga gildi herrra og á hann veg ryðja nytsömum nýjungum braut. Á hétthýfðu. landi verður að nota tætingu og völtun. Reynið hufnaplóginn á áveituengjum ykkar. Heyvinnuvélar og ódýr heyskapur mun feta í fótspor hansV Eg vona,að hessar bendingar hafi sitt gildi,hótt nokkur ár séu síðan hær voru skrifaðar.,og hví eru hær teknar hér upp aftur, og einnig til hess að vekja á ný athygli á hessu harflega áhaldi. Hin síðari ár hefir húfnaplcgur allmikið verið notaður undir Eyjafjöllum. Hefir har Því fengist nokkur reynsla um notkun hans. Hefir Sigurður Vigfússon Brúnum v.insamlegast skrifað mér um hana og set ég hér orðrétt kafla úr bré'fi hans: !,'VÍða undir Eyóafóöllum hagar svo til,að engjar eru mýrlendar og flatlendar,en ekki svo sléttar,að hær verði slegnar með sláttu- vél. hýfið er misjafnlega h®tt og hátt,en óvíða kargahýfi. Síðustu árin hefir Búnaðarfélag Austur-Eyjafjalla átt húfnaskera,og hafa bændur notað hann mj'ög mikið til ]?ess að slétta engjar sínar og gefist vel. ÞÚfnaskerinn er fenginn fyrir milligöngu Sambands íslenskra samvinnufélagýí Reykjavík. Braga hann 3 hestar og er hann auðveld- ur í drætti,en of hun6ur fyrir 2 hesta til lengdar. Geta tveir menn með hremur hestum afkastað miklu á dag,en allmikil vinna er í hvi fólgin að flytja húfurnar burtu. Þær eru notaðar í flóðgarða,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.