Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 72

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 72
 Kjöt í sérflokki Arið 1994 stofnaði, pekkti kjötverkandi Jónas Þór Gallerý Kjöt sem œ síöan hefur veriö í fararbroddi hvaö gæöakjöt varðar. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Ólafeson Ardís Sigmundsdóttir og Ómar Grétarsson reka Gallerý Kjöt, ásamt þremur öðrum starfsmönnum. „Okkar sérstaða felst kannski fyrst og síðast í því að við gætum þess að kjötið sem við seljum sé allt fyrsta flokkssegir Ómar. „Lambakjötið okkar er sérvalið hjá Fjalla- lambi á Kópaskeri en þaðan tel ég að komi besta lambakjöt landsins. Það helgast af því að landið sem lambið gengur á, er vand- lega lokað af frá náttúrunnar hendi með stórum jökulám og er laust við sjúkdóma. Þetta landsvæði skilar bragðmiklu og vel holdfylltu lambi sem viðskiptavinir okkar kunna að meta. Yinnslan á kjötinu hjá Fjallalambi er einnig til fyrirmyndar og við fáum alltaf mjög vandaða vöru frá þeim, þeir velja fyrir okkur kjötið sem við svo úrbeinum hér hjá okkur. Frá Fjallalambi erum við einnig með tvíreykt sauðafillet sem er gott í forrétti og ýmislegt annað kjöt. Nautakjötið fáum við frá Slátur- húsinu á Hellu og er það líka sérvalið.“ Kjötið látið fullmeyrna Ómar segir mikilvægt við kjötvinnslu að láta kjöt meyrna og hjá Galleiý Kjöt sé kjötið látið meyrna að lágmarki í þijár vikur. „Þetta skilar sér í meiri bragðgæðum og mýkt, viðskiptavinirnir koma aftur og aftur og vita að þeir ía nákvæmlega það sem þeir vilja.“ Hvað varðar óhefðbundið kjöt segir Ómar verslunina hafa boðið upp á ýmsar nýjungar. „Við höfum verið með mjólkurlömb og líka geitakjöt," segir hann. „Geitakjötið var látið meyrna vel og bragðaðist svo vel að við ætium að vera með það áfram. Við höfum líka boðið upp á íslenskt hreindýrakjöt og nú mun ég skjóta dýrin sjálfur og fylgja kjötinu alla leið í vinnslunni. Þannig má segja að það muni nánast fylgja kjötinu ferilsskrá," bætir hann við glettinn. Gallerý Kjöt býður upp á grill- pakka fyrir einstaklinga og fyrirtæki. I grill- pökkunum er allt sem þarf í góða máltíð, þ.e.a.s. kjöt, forbakaðar kartöflur, sósur og salat Einnig bjóðum við upp á alvöruham- borgara sem eru eingöngu unnir úr ung- nautakjöti og án allra aukaeína, hægt er að fá þá llOg, 170g og 200g BBQ kryddaða hamborgara. Grillráð Ómar kann að vonum ýmsar aðferðir við að matreiða kjöt en hann segir nokkur grunnráð vera mikilvæg við grillun á kjöti. „Ef fólk er að grilla lambafillet eða steikur, er mögulegt að kjötið brenni þegar kviknar í fitunni. Einföld leið til að grillun á kjöti heppnist vel, er að láta grillið hitna í 15 mínútur (mesti hiti á grillinu) og snögggrilla kjötið. Þegar maður er orðinn sáttur við litinn er einfaldlega slökkt á öðrum brennaranum og kjötið látið vera þeim megin á meðan það grill- ast í rólegheitum og engin hætta er á að kjötið brenni. Það má eiginlega segja að reglan sé að loka kjötinu hratt við mikinn hita, fá á það réttan lit og bragð og leyfa því svo að eldast við sem lægstan hita. Þannig verður það langbest, fallega rautt alla leið í gegnum vöðvann. Eg hef það fyrir satt að helstu grill- meistarar Ameríku og Astralíu mæli með þessari aðferð sem stundum er kölluð óbein grillun." Uppáhaldsuppskriftin Uppáhaldsréttur Ómars er „rib eye“, hvort sem er af lambi eða nauti. Hann segist ýmist grilla það í steikum eða steikja á pönnu í heilum stykkjum og „síðan setja þau í ofn og leyfi þeim að steikjast í í 20 - 30 mín. við mjög lágan hita, um 70 gráður,“ segir Ómar. „Kjötið verður meyrt og gott og mjög safaríkt með þessu móti.“ [0 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.