Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 86

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 86
UPPAHALDSGONGULEIÐIIM Finnur Ingólfison seðlabankastjóri hejur fimm sinnum gengið á Horn- strandir. I baksýn má sjá yfir Furufiörð. Náttúran grét Finnur Ingólfsson seðlabankastjóri heíur gaman af því að ganga um landið. „Strandirnar eru afskaplega skemmtilegar til göngu,“ segir Finnur. „Eg hef gengið þær allar, m.a. farið fimm sinnum á Hornstrandir en sennilega er eftirminnilegasta ferð mín þangað sú sem var önnur í röðinni. Eg var á ferð með hóp og við sigldum inn í Faxaljörð og gengum yfir Skorarheiði og inn í Furufjörð. Þetta var í lok júní og það stóð yfir ferming í kirkjunni í Furufirði. Við fórum víkurnar, yfir í Barðsvík og Bol- ungarvík og veðrið var yndislegt. Þegar við tókum svo upp tjöldin í Bolungarvíkinni var aðeins farið að rigna og það hvessti heldur þegar á leið. Þegar við komum í vitann til Ola komma, var komið hífandi rok, skítakuldi og allir voru orðnir rennandi blautir og kaldir. Oli, sem er mikill umhverfissinni, tók á móti mér og sagði: „Finnur minn, náttúran grætur hreinlega þegar hún sér þig,“ og vísaði þar til þess að ég stóð þá í stórræðum vegna ýmissa umhverfismála. Ég greip þetta á lofti og svaraði að bragði: „Það er þá bara af gleði sem hún grætur.“ Eftir að hafa gist hjá Ola héldum við yfir í Hornvík og þar var kolbijálað veður. Tjöldin fuku af sumum og einhveijir gistu í slysavarnaskýlum. Ætlunin var að ganga dag- inn eför á Miðfellið, Hornbjarg og Kálfatinda en af því varð ekki vegna þoku og því gengum við á Hælavíkurbjarg í staðinn. Yið urðum að halda áífam þar sem ekkert símasamband var og við höfðum jú pantað bát á ákveðnum tíma. Það var svo ekki fyrr en næsta sumar sem við gátum gengið Hornbjarg, Kálfatinda og Miðfell." 12 Theodór Sólonsson byggingameistari eldar listagóðan mat og auðvitað notar hann sumarið til að grilla. Grillaður svartfiigl Hér er uppskrift að grilluðum svartfugli (bringum), nota má sömu uppskrift fyrir lunda en þá þarf að stytta grilltímann. Bringur af ijórum fuglum (8 bringur), en af átta fuglum ef notaður er lundi (gott að nota grillpinna fyrir lundann) 1 dl teryaki sósa eða sæt soyasósa 2 rif hvítlaukur mulinn eða steyttur blandaður pipar ríflegt af fersku timian 1 msk hlynsýróp. steytt einiber Þetta er látið liggja í leginum einn sólarhring og snögggrillað. Með þessu er gott að drekka Santa Ines Legado de Armida lfá Chile (1.460). 33 Grillaður lax Theodór Sólonsson byggingameistari veit fátt skemmti- legra en að bjóða vinum og ættingjum til veislu. Hann eldar listagóðan mat og auðvitað notar hann sumarið til að grilla. Þegar hann er beðinn um uppáhaldsgrilluppskriftina sína þarf hann að hugsa sig um því þær eru nokkrar. End- ar þó á laxi sem hann segir frábæran og fljótlegan rétt. Með laxinum setur hann saman salat úr hinu og þessu grænu, til að mynda ungum fíflablöðum, ásamt fetaosti og er svo gjarnan með gott brauð með. En laxinn góði er svona: Gott laxaflak, beinhreinsað, er stráð sítrónupipar báðu meg- in. Það lagt á álpappír og honum lokað lauslega. Grillað í sex mínútur á hvorri hlið og þar með er fiskurinn tilbúinn. Með þessum frábæra fiski drekkur Theodór gjarnan ískalt hvítvin. 33 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.