Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Síða 47

Frjáls verslun - 01.04.2004, Síða 47
Þorsteinn Vilhelmsson með samstarfsmönnum sínum, Styrmi Þór Bragasyni, framkvæmdastjóra Atorku og Afls, og Magnúsi Jónssyni, framkvæmdastjóra Ránarborgar. Magnús er jafnframt tengdasonur Þorsteins. þangað stór hluti af mannskapnum sem hafði verið með honum á Kaldbak. Vælið ehhi ósannyjarnt Framan af níunda áratugnum var mikið um kveinstafi í sjávarútvegi. Fiskverð var ákveðið eftir formúlum af Verðlagsráði sjávarútvegsins og segir Þorsteinn að þar hafi verið meira litið til þess hvort frystihúsin hafi skilað hagnaði eða verið rekin á núlli. Utgerð ákveðinna skipa hafi ekki gengið eins vel og lítið tillit tekið til þess. Sé litið á lengra tímabil hafi útgerðirnar ekki verið reknar með svo miklum hagnaði þannig að kannski hafi vælið í sjávarútvegi ekki verið ósanngjarnt. Menn hafi gjarnan bjargað sér með því að sigla utan til að selja aflann, sérstaklega þær útgerðir sem ekki hafi átt frystihús. Gott hafi þótt að sigla um áramót því að þá hafi menn fengið peninga inn í reksturinn og það hafi létt undir. Þorsteinn segir að margt hafi breyst síðan þetta var, t.d. með tilkomu frystitogara og fiskmarkaða. „Örvar, fyrsti frysti- togarinn okkar, hafði sýnt það. Hann skilaði góðri afkomu. Hann hafði sýnt að þetta var hægt enda varð mjög ör breyting í kjölfarið.“ Fyrirtæhið ÓX örl Guðsteinn fór fyrst á veiðar skömmu fýrir jól 1983. Verkaskiptingin var í upphafi þannig að Þorsteinn og Kristján Vilhelmssynir voru á sjónum og Þorsteinn Már sá um reksturinn samhliða starfi sínu sem framkva-rndastjóri Skipa- smiðastöðvar Njarðvikur. Árið 1984 kom í ljós að það var of mikið fyrir hann að sinna báðum störfum og því sneri hann sér alfarið að Samheija. Fyrsta árið skilaði reksturinn lítils háttar tapi en hefur skilað hagnaði síðan. - Þið tókuð strax upp þá verkaskiptingu að vera á sjónum bræðurnir og Þorsteinn Már í landi? ,Já, það breyttist að vísu fljótlega því að síðan keyptum við ásamt Hagvirki eignir Bæjarútgerðar Hafnartjarðar, Hvaleyri, og vorum þá komnir í frystihúsarekstur og útgerð á tveimur fiskiskipum. Við keyptum líka fljótlega af Hvaleyri skipið Maí, sem heitir Margrét í dag, og breyttum henni í frystitogara. Hún var komin til veiða í árslok 1986 en á því ári fór Kristján í land til að taka yfir viðhald, viðgerðir og útgerðarstjórnun. Svo óx bara fyrirtækið." Að snúa við blaðinu Árið 1990 ákvað Samheiji að láta byggja fyrir sig skip, sem var fyrsta nýsmíði félagsins. Þetta skip hét Baldvin Þorsteinsson. Samherji fékk það afhent seinni hluta árs 1992 og tók Þorsteinn Vilhelmsson við þvi. Hann fór síðan í land í júní 1994. „Mér fannst kominn tími til að breyta til ef ég ætlaði að gera það á annað borð. Það hafði alltaf verið hugsunin því að hlut- irnir breytast þegar maður er kominn með ijölskyldu og maður vill gjarnan geta eytt tíma sínum með henni. Það var kannski ástæðan fyrir því að við fórum í útgerðina í upphafi, maður sá tækifæri fyrir sjálfan sig að geta á einhverjum tímapunkti snúið við blaðinu og farið í land. Það gildir allavega um mig og ég held að það hafi líka verið skilningur hinna,“ segir Þorsteinn. - Hvernig fannst pér að koma í land? „Erfitt. Mjög erfitt," svarar hann. „Þó að maður hafi oft verið farinn að kvíða því að fara út á sjó þá var erfitt að koma í land og hætta allt í einu að fara á sjóinn. Eg hafði verið á sjó frá því ég var 16 ára og það var nokkuð sem ég hafði alltaf ætlað mér. Ég var búinn að vera skipstjóri frá því ég var 25 ára með ábyrgð á mörgurn mönnum. Það er ekki nema einn sem ræður og það er skipstjórinn sem ber höfuð- ábyrgðina. Auðvitað er erfitt að breyta til og fara í land. Það eru mikil viðbrigði. Og það var oft erfitt að sjá Baldvin fara. Það var 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.