Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 3

Morgunn - 01.12.1938, Page 3
MORGUNN 129 Ræður fluttar við útför prófessors Einars H. Kvarans ritstjóra Morguns og forseta Sálarrannsókna- félags íslands, 28. mai 1938. I. Húskveðja flutt af séra Kristni Daníelssyni. Náð sé með yður og friður frá guði föður vorum og ðrottni Jesú Kristi. Vér viljum öll biðja: Gæskuríki guð og himneski faðir, upp til þín lyftum vér hjörtum vorum og biðjum þig að vera með oss, með náð þinni og með anda þínum á þess- ari viðkvæmu stund, er frá oss er tekinn að líkamlegum návistum heimilisfaðirinn hér, hinn elskulegi og trausti verndari ástvina sinna, tryggi vinur vina sinna og óska- barn þjóðarinnar. Góði guð lát þinn anda fylla hjörtu vor og 'stýra hugsunum vorum, og gefa huggun og skilning á haiidleiðslu þinni. Og lát þinn anda leggja mér þau orð á tungu, sem hæfa því helga tækifæri, sem kveður oss hér saman, og þegar ég stend nú i þeim sporum, sem ég hef lengi kviðið fyrir, en einnig jafnlengi ásamt yður ástvinum hans beðið og vonað, að það kæmi ekki fyrir, að við ætt- um að sjá honum á bak, meðan við enn þurftum hans svo mikið, svo mikið starf enn fyrir höndum, vonuðum, þó að við öll höfum orðið að biðja eins og hann, sem æðstur og innilegastur hefir verið á þessari jörð i bæninni til sins himneska föður: Ef mögulegt er, þá víki þessi kaleikur frá mér, þó ekki sem ég vil, heldur eins og þú vilt. Og nú beygjum vér oss í auðmýkt fyrir vilja þínum, sem einnig ert faðir vor og vilt og veizt hið bezta. Og nú þegar þetta er komið fram hefir mig langað til nð mega túlka fátt eitt af tilfinningum mínum á þessari stund, sem ég er nú siðasta likamlegum samvistum við hinn látna vin minn á þessum stað, sem geymir svo marg- 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.