Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 7

Morgunn - 01.12.1938, Page 7
MORGUNN 133 ástúðar beggja hjónanna, sem mér er ógleymanleg. — Tómleiki tekur nú sál mína, er ég hugsa til, að hann er hér ekki framar í stólnum sínum að taka móti mér með sínu ástúðlega gleðibrosi og miðla mér af auði anda síns og þekkingar. Já, endurminningar eru mér svo margar í hug, að ég gæti fæst talið. Þvi langaði mig til nú í síðasta sinn að þakka þér, elskulegi vinur, sem vel má vera, að heyrir nú orð mín, fyrir það allt í einu lagi og fyrir okkur öll sem treg- um þig, og þakka guði fyrir þig og allt þitt starf. Og það er mín heitasta og stærsta bæn, eins og það var þín, að það beri allt þann árangur, sem þú ætlaðist til, að verða til blessunar þjóð þinni, að hún megi þroskast á guðsríkis braut og taka undir með þér: Þin náðin drottin nóg mér er, því nýja veröld gafst þú mér, í þinni birtu’ hún brosir öll, í bláma sé ég lífsins fjöll. Vertu sæll vinur og velkominn til lífsins fjallanna, sem þú glaður horfðir á. Guð meðtaki anda þinn og leiði þig á hinni nýju starfs og þroskabraut. Heilagi guð og faðir, blessaðu þetta hús og huggaðu ulla ástvini hans, konuna hans elskuðu, sem gladdist með honum, vann með honUm og bar með honum byrðar lífsins með svo ósegjanlegfi ást og blíðu. Blessaðu hana og gefðu henni, að hafa áfram sálufélag og samband við hann, unz leiðirnar liggja aftur saman á lífsins fjöllum. Blessaðu börn- in hans öll og barnabörnin og gef huggun öllum vinum, sem trega hann. Blessaðu þjóðina og landið, sem hann elskaði og vann tyrir allt starf sitt. Blessaðu félagið, sem hann stofnaði og stýrði og helg- aði lífskrafta sína til síðustu stundar, — sem nú stendur eins og vængbrotið eftir, svift forustu hans. Gefðu að því vekist upp nýir menn til að halda áfram starfinu og keppa að takmarkinu. Alvaldi guð, gef oss öllum þetta, sem er endir allra bæna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.