Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 22

Morgunn - 01.12.1938, Page 22
148 MORGUNN Það eru 90 ár síðan spratt fyrsti vísir að nútíma sálar- rannsóknunum, og það eru 35 ár síðan hann kynntist þeim fyrst. Fyrri var ekki vakin athygli hans á þeim, þó að hann hefði verið sílesandi og Iesið kynstrin öll af alls konar fræð- um. Á því furðaði hann sig sjálfur. En svo hljótt hafði verið um slíkt mál í heimsblöðum, tímaritum og fræðiritum áratugi framan af. Þá fékk hann þó, nær því af tilviljun, í hendur hina miklu bók Frederick William Henry Myers um »Persónuleik mannsins og framhaldslíf hans eftir lík- amsdauðann«. Og þá var hann þegar glaðvakandi, hóf starfið og linnti ekki á því síðan. Fyrir 20 árum stofnaði hann svo og hinn ógleymanlegi samherji hans og vinur, prófessor Haraldur Níelsson, þetta félag okkar. Og öll þau 20 ár eru það að eins örfáir fund- ir, sem hann hefir ekki verið á og sjálfur stýrt. Það átti ég við, er ég sagði, að nú væri þessi fundur ólíkur öllum öðrum fundum okkar, er hann er hér ekki lengur í líkamanum, þótt við efumst ekki um að hann er það í andanum. Og ég sagði öllum öðrum fundum, því að þó að hann hafi ekki getað komið á einstaka fundi, einkum nú síðustu missirin vegna vanheilsu sinnar, þá höfum við þó átt hann í nánd og getað og verið fúsir til að hlíta fyrirsögn hans og óskum um allt skipulag og erindaflutn- ing, andi hans hefir þó svifið yfir vötnunum og við kast- að allri áhyggju okkar á hann, eins og allt væri gjört í hans nafni, nærri því á hans ábyrgð. Hafi ég eitthvað flutt fyrir ykkur, þá hef ég jafnan borið það undir hann og not- ið leiðbeininga hans og bendinga, sem aldreí hafa brugðist vegna reynslu hans og grundvölluðu þekkingar. Og sama hygg ég að fleiri hafi gjört. Og þegar þetta á nú ekki að vera framar, þá er það ekki að undra, þó að okkur setti alla og allar hljóð, þegar einn morgun var á opinberum byggingum dreginn fáni i hálfa stöng, og það flaug um allan bæinn og á einum degi um allar byggðir land-ins: Einar Kvaran er látinn. Mér dettur í hug, að það eigi hér best við, sein hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.