Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 26
152 MORGUNN að lýsa og við helgum minningu hans þessa sam- komustund, nafn Einars Kvarans og nafn hins eldheita ræðuskörungs Haralds Níelssonar, sem áður er horfinn oss. Þeir hafa verið kosnir til á þessu landi af æðri máttar- völdum, af því að vitnisburður slíkra manna yrði virtur. Og það hefir verið gjört þrátt fyrir nokkra mótspyrnu, sem jafnan er upphafsfylgja flestra mikilla og góðra mála. Nöfn þeirra munu héðan af standa saman óafmáanleg á spjöldum andlegrar menningar og þroskasögu þjóðarinnar. Að vísu hafa starfað með þeim margir fleiri ágætismenn, sem fljótt varð það ljóst, hvílíkt mál var hér á ferðinni. Þó að nöfn þeirra verði ekki talin hér að þessu sinni, þá verða þau ekki heldur gleymd. En hinir urðu þó langt um fleiri, sem snerust á móti framan af, hér eins og víðast hvar annars staðar. Sú saga verður heldur ekki rakin hér að þessu sinni; það yrði of langt mál. En hins verður að geta, sem snertir beint um- tals og umhugsunarefni vort í kveld, að þessi mótspyrna er nú óðum að þverra og að mestu horfin, nema í afkim- um andlegra trúarþrengsla og hjá eftirlegukindum efnis- hyggjunnar, sem ekki eru búnar að átta sig á, hvað þær eru orðnar langt á eftir. Og sá sigur yfir mótspyrnunni 'er vafalaust því að þakka, hve öruggur valdist upphafsmað- urinn og traustur foringi til liðs við hann. Hann var til kosinn af því honum mundi verða treyst vegna afreka sinna, sagði stjórnandinn. Hann var listamaður, skáld og ritsnillingur og veitti þúsundum nautn og fagurfræðilegt yndi og aukna menning. Þetta skapar traust, hlýtur að gjöra það. Þegar þessi efni öll urðu að góðmálmi í hönd- um hans, gulli og silfri, gat þá verið, að þetta mál, sem tók hann fastast og hann tók föstustum tökum, væri ekki annað en sori. Nei, það getur það ekki, því að það er mesta málið. Það er mikið, að veita öðrum nautn og unað með fegurð og yndi andríkis og listar. En það er miklu meira, að græða hjartasár, mýkja sálarangist og lífga dofn- aða trú. Þess vegna er þetta mál mesta málið. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.