Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 27

Morgunn - 01.12.1938, Síða 27
MORGUNN 153 Einar Kvaran elskaði af lifi og sál skáldskap og fagrar listir, það hafði veitt honum svo mikinn unað. En hann skoðaði ekki hug sinn um, að taka það í þjónustu þessa málefnis og setja það efst, þegar hann sá að það var sannleikur, hvað svo sem það hefði kostað. Mál mitt yrði of langt, því að fleiri ætla að tala, ef ég ætti að rekja hvernig hann hefir unnið þetta starf með tímaritinu Morgni, með skáldritum sínum og öðrum ritum og ræðum. Enda er yður það öllum kunnugt, og mun þó enn verða um það margt rætt og ritað. En nú er rödd hans hljóðnuð meðal vor og vér stöndum eftir daprir og ráðviltir í bili. Ég sagði áður, að margir góðir menn hefðu starfað með honum, þótt þeir væru ekki nefndir hér. Ég hef þó þegar nefnt aðalsamherjann próf. Harald Níelsson þvi að héðan af verður varla svo nefnt nafn annars þeirra, að ekkí komi hinn í hug og á varir. En svo er það annar samverkamaður forseta vors, sem hlýtur jafnan að vera samferða honum í huga vorum og öllum minningum um hann, það er hans ágæta eiginkona, frú Gíslína Kvaran. Okkur er öllum kunnugt, með hverri frábærri tryggð og samhug hún hefir tekið þátt í öllum störfum manns síns, lifaó sig inn í þau, átt þau með hon- um. Ekki sízt hefir þetta átt sér stað í félagsmálum vor- um, sem hún hefir unnið allt fyrir af lifi og sál, og ég held nærri því, að okkur hefði þótt hver sá fundur van- skipaður, væri hún þar ekki með honum, og mun það sjaldan hafa komið fyrir, og væri hann veikur kom hún þó, svo sem í hans stað. En þó er hitt ekki minna um vert, sem þau hafa með fádæma óeigingirni lagt á sig á heimili sinu fyrir þetta mál, lagt til húsnæði, kostnað og tíma án ondurgjalds. Og þar má jafnvel segja, að hún hafi átt bróðurhlut að, skipulagt flesta fundi og stjórnað þeim. Kæra frú Kvaran, um leið og ég fyrir hönd félags vors votta yður ásamt öllum ástvinuin yðar hjartanlega hlut- tekningu í hinum mikla missi yðar allra, llyt ég yður hug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.