Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 32

Morgunn - 01.12.1938, Side 32
158 MORGUNN þær minningar reikar hugur minn gegnum öll árin 1914— 1938. Ég minnist þeirra tíma er við vorum saman kvöld eftir kvöld að eins til þess að reyna að undirbúa það, að geta brúað bilið milli heimanna. Ég sat sem lærisveinn, að mér fanst, vantrúaður og hikandi, hann með þá óbilandi trú að þetta mundi takast, já það hlyti að takast. Ég minnist þess aldrei að æðruorð féllu; ég minnist þess aldrei að talað væri um að hætta. Ég hugsaði oft um það síð- ar, hvílík óbilandi trú, hvílík vissa. En ég minnist líka síðar þeirra kvölda, er syrgjandi og leitandi menn og konur komu og dvöldu i húsi hans. Menn og konur, sem komu með van- trú á það að unt væri að brúa bilið, sem orðið var milli þeirra og áslvinanna. Komu með algerðan söknuð og vissu þess, að vinurinn væri horfinn að fullu, en fóru aftur með þá vissu, að þeir hefðu talað við ástvin sinn og hann hefði fært þeim sanninn um það, að hann væri með þeirn. Að hann tæki enn þátt í gleði þeirra og sorg, og síðast en ekki síst, að hann, — þ. e. hinn farni ástvinur — gæti hjálpaðþeim áýmsan hátt og létt þeim lífið hér ef þeir, — þ. e. vinirnir hér — vildu hjálpa honum til þess að brúa bilið milli heimanna, sem þó i sjálfu sér væri að eins hula. Ég minnist þess, er fullhraustur karlmaður kom saman- fallinn af sorg og söknuði, horfandi vonleysisaugum fram í óvissuna, er konan hans unga var frá honum hrifin. Hann taldi lífið einkisvirði, því að óvissan væri takmarkalaus. Ég minnist þess, að er hann hafði gegnum þetta samband fengið vissuna fyrir því, að konan hans var hjá honum, og að hún lifði áfram og óskaði einskis annars, en að fá að vera með honum áfram, að þá var sem hann hækkaði og stækkaði. Hann tárfeldi, en það voru sælunnar tár, og hann reyndi ekki að fela þau. Hann taldi slíka stund dýr- mætustu stund lífs síns. Ég minnist ungra karla og kvenna, sem mist höfðu alla trú á lífið, og töldu það einskisvirði og markleysu. Ekkert takmark væri þess vert að keppa að, því allt endaði í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.