Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 51

Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 51
MORGUNN 175 niest á rauðfjólubláum lit i þeim. Beindi hann þessum geislum á hinn deyjandi vin okkar. Ekki var maður þessi alltaf kyrr á sama stað, heldur flutti hann sig til kringum hvílu hans, eftir því sem honum virtist bezt henta. Sá ég mann þennan allan tímann er ég var þarna, eða frá kl. 8 að kvöldi til kl. 4 að morgni, er ég fór heim til mín. Guðlaugu, móður Einars H. Kvarans sá ég einnig þarna inni. Hún var í fannhvítum klæðum og virtist mér hún vera að búa undir komu sonar síns yfir á eilifðar- landið. Rétt hjá henni sá ég séra Harald Níelsson og sýnd- ist mér hann mjög ánægjulegur og glaður, en eigi að síður var þó eitthvað það ofið í svip hans, er sýndi innilega hluttekningu og samúð með þeim, er nú voru að kveðja hjartfólginn ástvin sinn að enduðum jarðneskum samvistum. Ennfremur sá ég og þarna viðstadda konu eina, er ég hefi °ft áður séð á heimili Einars H. Kvarans, og var mér sagt að kona þessi væri frú Stefanía Guðmundsdóttir, leik- hona. Ennfremur sá ég þarna fullorðinn mann. Stóð hann dálítið fjær, en mér virtist hann gefa gætur að öllu, er þarna var að gerast. Maður þessi var nokkuð hár vexti, þrekinn og nokkuð feitlaginn að sjá. Hár hans var grátt, fremur þunnt að sjá. Hann hafði yfirskegg, fremur htið, klippt að neðan. Við hlið hans sá ég ungan mann, á að gizka um þrítugs aldur; virtist mér hann myndarlegur °g karlmannlegur að sjá, hár hans var dökkt og greitt aftur. Ég spurði Finnu, hvaða menn þetta væru. Heyrði ég hana nefna nafnið Ásgeir. Sigurð H. Kvaran lækni, bróður Einars, sá ég þarna líka. Með honum var kona ein búin sem hjúkrunarkona. Eftir útliti að dæma virtist mér að hún mundi vera á fertugsaldri. Hár hennar var nokkuð mikið, dökkt að lif. í nokkurri fjarlægð sá ég hóp af unglingum, að því er virtist á fermingaraldri. Stóðu ungmenni þessi í skipulegum röðum, drengir öðrumegin og stúlkur hinumeg- ln- Nokkru fjær, bak við rúm hans og dálitið fyrir ofan Það, sá ég mikinn fjölda af verum, er sýndust vera á bernskualdri. Skipuðu þær sér sem söngflokkur gerir, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.