Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 68

Morgunn - 01.12.1938, Síða 68
192 MORGUNN mat þýðingarmest, — hvernig hann allan síðari helming sinnar löngu æfi var sannfærður um sannleiksgildi sálar- rannsóknanna, og án þess að gleyma nokkurt sinn öðrum menningarverðmætum, skoðaði þessa þekking öllum öðr- um mikilvægari, og varði öllum sínum miklu hæfileikum og kröftum henni til útbreiðslu og eflingar. En þó að hann sé horfinn sjón og heym vorri, þá vitum vér samkvæmt þeirri þekking, sem vér höfum öðlast, að andi hans er oss ekki fjarlægur, mun vafalaust vera oss nálægur nú á þessum og verða á öðrum fundum vorum. Ég vil segja um hann eins og sagt var um Maxwell Telling, lækninn og spíritistann ágæta, sem andaðist á síð- astliðnu vori á Englandi, tæpum mánuði á undan forset- anum og skýrt var frá í síðasta hefti Morguns. Vinur hans, gamall og nafnkunnur sálarrannsóknamaður sagði um hann: „Hann mun einnig vinna nytsamt starf, þar sem hann er nú að fenginni verðskuldaðri hvíld. Það er (hann sagði ekki: það var) það er eðli hans, að hjálpa öllum., sem eru í nauðum staddir". Og þetta veit ég að er enn eðli forsetans og nú veit hann, að vér vinir hans erum á vandasömum vegamótum, er vér höfum misst þá for- ustumennina, sem mest höfðu traust og báru uppi félags- skap vorn. Því vil ég, áður en ég held lengra máli mínu, í þessari meðvitund, að hann sé hér í anda nálægur, andi hans ná- lægur oss og einnig séður af þeim, sem til þess hafa hæfi- leika — vil ég bjóða hann velkominn og biðja yður öll í kveðjuskyni, og til virðingar og þakklætis minning hans, að standa upp. Ég þakka yður fyrir og held nú áfram máli mínu. Og ég endurtek þá fyrst það, sem ég sagði í upphafi, að oss er það gleði, að geta á ný tekið til starfa og byrjað aftur félagssamkomur vorar í öruggu trausti til málstaðar vors og innbyrðis kærleika hver til annara. Þér hafið tekið eftir því, að ég gaf erindi mínu fyrir- sögnina: Hvar stöndum vér. Og það var hugsun mín, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.