Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 71

Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 71
MORGUNN 195 um, sem munu sjá um og ég í nafni vor allra skora á þá að sjá um, að þessi orð mín reynist sönn, og ég ekki minni maður fyrir þessi mótmæli. Ég sagði þetta í stuttu máli með þeirri vitund, að í stað þess að vér séum illa staddir og kvíðafullir um framtíð „hugðarmálsins“, þá get ég nú í fyrsta lagi svarað spurn- ingunni „hvar stöndum vér“, að nú stöndum vér vel, nú stöndum vér miklu betur en forustumennirnir, þegar þeir voru að hefja starfið. Þá stóðu þeir í fyrstu aleinir, þeir áttu sér ekkert víst, nema að eins eitt, áttu vísa andúð, sem stundum varð nálega að illvígri ofsókn, — svo ekki sé sterkara að orði kveðið, en auðvelt er að réttlæta, þó að hér skuli ekki út í það farið. En hvernig er þessu farið nú? Nú hefir málið náð fót- festu hjá þjóðinni. Nú veit hún hvert stórmikið verðmæti það hefir að geyma, sem þegar hefir orðið ótal börnum hennar til blessunar og huggunar. Þetta veit nú þjóðin sem heild, þótt til séu enn menn og mannhópar, sem eru með ýmisleg mótmæli, mótmæli, sem allt af verða mátt- lausari og máttlausari, eins og ávallt, þegar skinrök eiga að mæta staðreyndum og réttum rökum. Nú er engum til neins lengur að reyna til, að lítilsvirða málið, eða hafa það að aðhlátri og ofsækja. Og ef eitthvað er reynt í þá átt, þá verður það ekki annað en nauðaafllaust nöldur og nart. — Og svo ætti það að hætta að vera þjóðinni hugðarefni, að fá vitneskju um sannanirnar fyrir framhaldslífi. Ég vil segja: hvílík fjarstæða! Og skýt því enn til yðar, kæru félagssystkini og allra sem þessu máli unna og orð mín na til, að styrkja svo félag vort, að það standi sem stöð- US og óhrekjandi sönnun þess, að þetta er fjarstæða. Þjóð- m sleppir ekki aftur þessu dýra, dýrasta andlega verðmæti, sem h.ún hefir öðlazt. — Og vil ég þá í örfáum orðum inni- binda það, sem ég hefi verið að segja: Vér viljum glöð og v°ngóð byrja nýjan áfanga í félagsstarfsemi vorri af því með því gleðjum vér mest foringjana látnu. Annað væri þeim vonbrigði eftir það, sem þeir hafa starfað og lagt 13*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.