Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Side 73

Morgunn - 01.12.1938, Side 73
MORGUNN 197 kann að vera orðalag hjá mismunandi þjóðum með mis- munandi þjóðareinltennum og hugsunarhætti, ein sameig- inleg niðurstaða, eitt aðalatriði: sannað framhaldslíf eftir dauðann og sannað samband við þá, sem lifa í andlegum heimi. En að því er snertir andstöðuna, þá hefir hún aðallega og ég held einvörðungu staðið í sambandi við tvö af þessum atriðum, sem ég nefndi: trúarbrögðin og vísindin. En er þá spíritisminn nokkur trúarbrögð ? Þar líta spírit- istar sjálfir ekki allir eins á, og skiftir það litlu máli, þegar allir byggja á hinu sameiginlega atriði: sannað fram- haldslíf, og álykta af því allir sömu huggunargreinar og sömu lífsskoðanir og lífsreglur. En eftir því sem ég bezt veit, halda spíritistar yfirleitt því fram eða telja svo, að spíritisminn sé ekki trúarbrögð, heldur undirstaða allra trúarbragða. Öll trúarbrögð, jafnvel hin allra lægstu, hafa einhverja vitneskju eða von um að lífið haldi áfram eftir dauðann. Engin trúarbrögð ættu því að telja það koma í bága við sig, að sú vitneskja og von sé staðfest og sönn- uð og ættu þvert á móti að taka því fegins hendi. Mættu þá allir geta aðhyllzt spíritisma án þess að missa nokkurs í af trú sinni. Conan Doyle, líklega hinn áhrifamesti postuli sálarrann- sóknanna 05, útbreiðandi spíritismans segir: Spíritisminn Gr trúarbrögð fyrir þá, sem sjálfum finnst þeir standa fyrir utan öll trúarbrögð, þar sem hann aftur á móti styrkir stórlega trú þeirra, sem þegar eiga trúarbrögð fyrir. Þetta hittir ákaflega vel það sem er kjarnatriðið og hið eftirsóknarverða við að þekkja og aðhyllast sálarrann- sóknirnar og spíritismann að þeim, sem enga trú hafa átt, Veitir hann trúna og þá iðulegast eindregna og innilega trú, þeir hafa fengið fastan grundvöll að standa á, þar sem þeir áður fundu sig enga fótfestu hafa í lífinu, en nú g.lörbreyttist líf þeirra og fékk þann öruggleik og festu, sem þeim var áður óþekkt. Og hitt annað, að þeim sem að vísu áttu trú, sem þeir játuðu, en oft ef til vill hikandi og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.