Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 76
200 MORGUNN laust má vera henni til styrktar, og sannar aðal- grund- vallarkenning hennar. Og því verður ekki neitað, að svo er það enn, að kirkjan og menn hennar í heild hafna og amast við þeirri hjálp, sem þeim þannig gæti komið, og mundi styrkja þá í starfi þeirra og fjölga kirkjugestum, sem nálega allstaðar er kvartað um, að þeim fækki mjög. Mætti þá ætla, að vér eða málstaður vor stæði ekki vel að þessu leyti, að það mætti draga úr kjarki vorum og starfsgleði, er kirkjan í heild væri oss andvíg. í»ó er það ekki svo, heldur hið gagn- stæða, að það má vera oss hvöt, að þetta er nú víðast ef ekki alstaðar að breytast, svo að varla heyrast nú framar aðrar eins mótbárur, og bann í gamla testamentinu, eða að allt eigi þetta að vera verk hins vonda. Einkum er þetta svo í aðalheimkynnum spíritismans, öll- um hinum enskumælandi heimi. Þar fjölgar þeim óðum kirkjunnar mönnum, sem aðhyllast málið, sannfærast stundum á fyrsta miðilsfundi, sem þeir koma á. Og þótt að sjálfsögðu komi við og við árásir, sem farið er þó að draga mátt úr, þá eru þar einatt til andsvara og málsvarnar ein- mitt kirkjunnar menn mjög ákveðnir, sem hafa fengið aug- un opin fyrir því, hvílíkt verðmæti kirkjunni hefir hlotn- azt í sálarrannsóknunum. Og sérstakt gleðiefni er oss það, að hin íslenzka kirkja, vor eigin kirkja hefir frá upphafi sýnt góðan og vaxandi skilning á málinu, og það frjálslyndi og víðsýni, sem hún jafnan hefir verið kunn fyrir. Af þremur síðustu biskupum vorum hefir einn tekið sjálfur þátt í starfinu og hinir tveir, sem ekki hafa gjört það, hafa á sínum tíma minnzt máls- ins með vinsamlegum orðum, enda verið kunnir að því, að vera frjálslyndir menn. Af prestum vorum nú eru allmargir ákveðnir fylgis- menn, og það er haft fyrir satt, að þeir muni samtals fleiri, sem eru málinu hlynntir, þó að því miður gæti þess enn of lítið, að þeir taki það inn í boðskap sinn eða gjörist leiðandi menn. Enda hafa sjálfsagt margir í fyrstu verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.